Strengir og Veiðikortið með nýjar heimasíður Karl Lúðvíksson skrifar 5. febrúar 2014 17:48 Þröstur Elliðason með flottan lax úr Breiðdalsá Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiðiþjónustan Strengir hefur meðal annars Breiðdalsá, Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk á sínum snærum og veiðimenn geta bókað leyfi á þessu svæði og önnur beint á heimasíðunni ásamt því sækja kort af veiðisvæðunum. Í sumar verða svo fréttir og myndir af veiðinni settar inn reglulega ásamt aflatölum úr ánum. Veiðikortið uppfærði sína heimasíðu líka á dögunum og þar er að finna upplýsingar um þau vötn sem eru inná kortinu ásamt öðrum fróðleik. Stangveiði Mest lesið Sex laxa opnun í Hítará Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Veiðitorg að toppa úrvalið Veiði Kleifarvatn að lifna við eftir mögur ár Veiði Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Veiði Vatnaveiðin verður líklega seinni til á Norðurlandi Veiði
Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiðiþjónustan Strengir hefur meðal annars Breiðdalsá, Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk á sínum snærum og veiðimenn geta bókað leyfi á þessu svæði og önnur beint á heimasíðunni ásamt því sækja kort af veiðisvæðunum. Í sumar verða svo fréttir og myndir af veiðinni settar inn reglulega ásamt aflatölum úr ánum. Veiðikortið uppfærði sína heimasíðu líka á dögunum og þar er að finna upplýsingar um þau vötn sem eru inná kortinu ásamt öðrum fróðleik.
Stangveiði Mest lesið Sex laxa opnun í Hítará Veiði Nokkrir risar úr Affallinu Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Tröll á sveimi á Nessvæðinu Veiði "Umræðan er byggð á algjörum misskilningi" Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Veiðitorg að toppa úrvalið Veiði Kleifarvatn að lifna við eftir mögur ár Veiði Veiði hófst í Hólaá 1. apríl Veiði Vatnaveiðin verður líklega seinni til á Norðurlandi Veiði