Björn Bergmann á leið aftur til Noregs Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2014 10:46 Björn Bergmann hefur lítið fengið að spila hjá Wolves. Vísir/Getty Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. Björn Bergmann hefur ekkert spilað á árinu og hefur verið fullyrt að hann vilji komast í burtu frá Wolves. Líklegt er að Björn Bergmann verði í fyrstu lánaður til Molde sem eigi þá forkaupsrétt á honum í sumar. Fullyrt er í frétt VG að Björn Bergmann sé með 92 milljónir króna í grunnlaun á ári hjá Wolves.Tor Ole Skullerud tók við starfi Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóri Molde þegar sá síðarnefndi fór til Cardiff City. Sá síðarnefndi tók tvo leikmenn með sér þangað - þá Mats Möller Dæhli og Jo Inge Berget. Lilleström, gamla félags Björns, hafði einnig áhuga á að fá kappann aftur í sínar raðir samkvæmt norskum miðlum. Félagið seldi Björn Bergmann til Wolves árið 2012 fyrir 370 milljónir króna. Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Meiri samkeppni fyrir Björn Bergmann Enska C-deildarliðið Wolves hefur gengið frá kaupum á sóknarmanninum Leon Clarke frá Coventry. 30. janúar 2014 13:00 Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9. janúar 2014 18:15 Björn boðinn í skiptum fyrir leikmann Coventry Staðarblaðið Coventry Telegraph fullyrðir í dag að enska C-deildarliðið Wolves vilji bjóða Coventry Björn Bergmann Sigurðarson í skiptum fyrir leikmann liðsins. 23. janúar 2014 22:29 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Sjá meira
Norskir fjölmiðlar greina frá því að norsku bikarmeistararnir í Molde séu á góðri leið með að fá Björn Bergmann Sigurðarson frá Wolves. Björn Bergmann hefur ekkert spilað á árinu og hefur verið fullyrt að hann vilji komast í burtu frá Wolves. Líklegt er að Björn Bergmann verði í fyrstu lánaður til Molde sem eigi þá forkaupsrétt á honum í sumar. Fullyrt er í frétt VG að Björn Bergmann sé með 92 milljónir króna í grunnlaun á ári hjá Wolves.Tor Ole Skullerud tók við starfi Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóri Molde þegar sá síðarnefndi fór til Cardiff City. Sá síðarnefndi tók tvo leikmenn með sér þangað - þá Mats Möller Dæhli og Jo Inge Berget. Lilleström, gamla félags Björns, hafði einnig áhuga á að fá kappann aftur í sínar raðir samkvæmt norskum miðlum. Félagið seldi Björn Bergmann til Wolves árið 2012 fyrir 370 milljónir króna.
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Meiri samkeppni fyrir Björn Bergmann Enska C-deildarliðið Wolves hefur gengið frá kaupum á sóknarmanninum Leon Clarke frá Coventry. 30. janúar 2014 13:00 Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9. janúar 2014 18:15 Björn boðinn í skiptum fyrir leikmann Coventry Staðarblaðið Coventry Telegraph fullyrðir í dag að enska C-deildarliðið Wolves vilji bjóða Coventry Björn Bergmann Sigurðarson í skiptum fyrir leikmann liðsins. 23. janúar 2014 22:29 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Sjá meira
Meiri samkeppni fyrir Björn Bergmann Enska C-deildarliðið Wolves hefur gengið frá kaupum á sóknarmanninum Leon Clarke frá Coventry. 30. janúar 2014 13:00
Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9. janúar 2014 18:15
Björn boðinn í skiptum fyrir leikmann Coventry Staðarblaðið Coventry Telegraph fullyrðir í dag að enska C-deildarliðið Wolves vilji bjóða Coventry Björn Bergmann Sigurðarson í skiptum fyrir leikmann liðsins. 23. janúar 2014 22:29