Besti pabbi í heimi Finnur Thorlacius skrifar 24. janúar 2014 14:30 Hvað gerir besti pabbi í heimi til að gleðja dóttir sína nema leigja Chevrolet Corvettu og kenna henni að gera kleinuhringi á þessum ofuröfluga bíl. Dóttirin er dálítið feimin í fyrstu við allt afl bílsins en sýnir síðan góða takta og býr til gúmmíský úr aftudekkjum bílsins og hreinlega hverfur í reyk. Ekkert mjög leiðinlegt hjá henni. Ekki er víst að bílaleigan hafi verið mjög hrifin af þessu, enda nokkuð víst að dágóður hluti dekkjanna hafi horfið að vit skýjanna. En hún kann núna að gera kleinuhringi ef hún kemst aftur undir stýri á svo öflugum bíl. Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent
Hvað gerir besti pabbi í heimi til að gleðja dóttir sína nema leigja Chevrolet Corvettu og kenna henni að gera kleinuhringi á þessum ofuröfluga bíl. Dóttirin er dálítið feimin í fyrstu við allt afl bílsins en sýnir síðan góða takta og býr til gúmmíský úr aftudekkjum bílsins og hreinlega hverfur í reyk. Ekkert mjög leiðinlegt hjá henni. Ekki er víst að bílaleigan hafi verið mjög hrifin af þessu, enda nokkuð víst að dágóður hluti dekkjanna hafi horfið að vit skýjanna. En hún kann núna að gera kleinuhringi ef hún kemst aftur undir stýri á svo öflugum bíl.
Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent