Toyota leitar að flottum jeppum Finnur Thorlacius skrifar 24. janúar 2014 15:57 Frá jeppasýningu Toyota í fyrra. Laugardaginn 15. febrúar heldur Toyota Kauptúni árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn. Jeppasýningar Toyota hafa verið best sóttu sýningar Toyota undanfarin ár enda eru Íslendingar mikil jeppaþjóð. Á sýningunni verður fjölbreytt úrval nýrra jeppa en einnig er leitað til eigenda Toyotajeppa sem yfirleitt eru meira en fúsir til að lána bíla sína á sýninguna. Ábendingar um áhugaverða Toyotajeppa eru vel þegnar og eru þeir sem vita af spennandi eintökum beðnir að koma ábendingum til Toyota á netfangið jeppar@toyota.is. Myndir eru einnig vel þegnar. Leitað er að breyttum sem óbreyttum bílum og þó alltaf sé gaman að fínum og glansandi bílum eru þeir sem bera merki mikillar notkunar einnig vel þegnir. Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent
Laugardaginn 15. febrúar heldur Toyota Kauptúni árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn. Jeppasýningar Toyota hafa verið best sóttu sýningar Toyota undanfarin ár enda eru Íslendingar mikil jeppaþjóð. Á sýningunni verður fjölbreytt úrval nýrra jeppa en einnig er leitað til eigenda Toyotajeppa sem yfirleitt eru meira en fúsir til að lána bíla sína á sýninguna. Ábendingar um áhugaverða Toyotajeppa eru vel þegnar og eru þeir sem vita af spennandi eintökum beðnir að koma ábendingum til Toyota á netfangið jeppar@toyota.is. Myndir eru einnig vel þegnar. Leitað er að breyttum sem óbreyttum bílum og þó alltaf sé gaman að fínum og glansandi bílum eru þeir sem bera merki mikillar notkunar einnig vel þegnir.
Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent