McDonald's ætlar að mala Starbucks Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. janúar 2014 15:25 McDonald's ætlar að mala Starbucks í kaffinu. vísir/getty Hamborgarakeðjan McDonald's ætlar að taka þátt í kaffikapphlaupinu og fara í beina samkeppni við Starbucks. Þetta hefur Bloomberg eftir minnisblaði frá fyrirtækinu sem sent var út í gær. Fyrr í þessum mánuði kynntu forsvarsmenn keðjunnar fyrirætlanir sínar fyrir eigendum McDonald's-veitingastaða og stendur til að gera keðjuna „öfundsverða í augum keppinautanna“, en þar er Starbucks-keðjan fremst í flokki. Til stóð að breyta þúsundum McDonald's-staða í kaffihús að hætti Starbucks en sérleyfishafar kvörtuðu sáran yfir kostnaði við endurinnréttingar og tækjakaupum. Vinsældir uppáhellts kaffis á McDonald's hafa þó aukist en sömu sögu má ekki segja um aðra kaffidrykki. Þetta telur Howard Penney hjá fjármálaráðgjafafyrirtækinu Hedgeye vera mistök. „McDonald's er að reyna að vera meira eins og Starbucks. Ég tel að það skaði þá frekar en hitt. Yfirburðir þeirra eru í skyndibitageiranum og það að búa til flókna kaffidrykki gerir lítið annað en að hægja á afgreiðslunni.“ Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hamborgarakeðjan McDonald's ætlar að taka þátt í kaffikapphlaupinu og fara í beina samkeppni við Starbucks. Þetta hefur Bloomberg eftir minnisblaði frá fyrirtækinu sem sent var út í gær. Fyrr í þessum mánuði kynntu forsvarsmenn keðjunnar fyrirætlanir sínar fyrir eigendum McDonald's-veitingastaða og stendur til að gera keðjuna „öfundsverða í augum keppinautanna“, en þar er Starbucks-keðjan fremst í flokki. Til stóð að breyta þúsundum McDonald's-staða í kaffihús að hætti Starbucks en sérleyfishafar kvörtuðu sáran yfir kostnaði við endurinnréttingar og tækjakaupum. Vinsældir uppáhellts kaffis á McDonald's hafa þó aukist en sömu sögu má ekki segja um aðra kaffidrykki. Þetta telur Howard Penney hjá fjármálaráðgjafafyrirtækinu Hedgeye vera mistök. „McDonald's er að reyna að vera meira eins og Starbucks. Ég tel að það skaði þá frekar en hitt. Yfirburðir þeirra eru í skyndibitageiranum og það að búa til flókna kaffidrykki gerir lítið annað en að hægja á afgreiðslunni.“
Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent