Ný heimasíða fyrir Norðurá Karl Lúðvíksson skrifar 10. janúar 2014 09:58 Mynd/nordura.is Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is Stangveiði Mest lesið Laxveiðin líklega undir meðallagi í sumar Veiði Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði Varar jarðeigendur við yfirgangi Þingvallaþjóðgarðs Veiði Eystri Rangá með flesta veidda laxa í vikunni Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði Þrjár nauðsynlegar laxaflugur í boxið Veiði Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Veiði
Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is
Stangveiði Mest lesið Laxveiðin líklega undir meðallagi í sumar Veiði Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði Varar jarðeigendur við yfirgangi Þingvallaþjóðgarðs Veiði Eystri Rangá með flesta veidda laxa í vikunni Veiði Er sumarflugan 2014 fundin? Veiði Að prófa eitthvað nýtt í litlu vatni Veiði Þrjár nauðsynlegar laxaflugur í boxið Veiði Stóra Laxá III: 16 laxar á níu tímum! Veiði