Handbolti

Fótboltinn í fyrirrúmi á æfingu dagsins | Myndir

Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar
Guðjón Valur sækir hér að Pétri Erni Gunnarssyni sjúkraþjálfara en hann leysti af í fótbolta dagsins.
Guðjón Valur sækir hér að Pétri Erni Gunnarssyni sjúkraþjálfara en hann leysti af í fótbolta dagsins. vísir/daníel
Það var rólegheitastemning yfir æfingu íslenska landsliðsins í Gigantium-höllinni í dag. Fótbolti og svo léttar æfingar nema fyrir þá sem spiluðu lítið eða ekkert gegn Ungverjum í gær.

Strákarnir þurftu að koma blóðinu á hreyfingu og ná úr sér átakaleik gærdagsins. Aðrir þurfti síðan meðferð vegna meiðsla sinna.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, fylgdist með æfingunni og smellti af nokkrum myndum. Þær má sjá allar hér að neðan.

vísir/daníel
Aron tók nokkur létt skot á markið í dag. Meira gat hann ekki gert.vísir/daníel
Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari ræðir við Þóri Ólafsson.vísir/daníel
vísir/daníel
vísir/daníel
vísir/daníel
vísir/daníel
vísir/daníel



Fleiri fréttir

Sjá meira


×