JPMorgan semur við ríkið vegna Madoff Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 6. janúar 2014 11:54 Madoff var í júní 2009 dæmdur í 150 ára fangelsisvist. Mynd/Úr safni Bandaríkis bankinn JPMorgan Chase hefur samþykkt að greiða bandaríska ríkinu 2 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði um 232 milljarða króna. Þetta gerir bankinn til að komast hjá málshöfðun. The New York Times greinir frá þessu. Málið er tilkomið vegna fjársvika Bernard Madoff sem nýtti sér bankann við athæfi sín. Madoff var í júní 2009 dæmdur í 150 ára fangelsisvist vegna fjársvikamálsins en það var eitt stærsta sinnar tegundar á Wall Strett. Hann var ákærður fyrir að hafa dregið að sér allt að 50 milljarða dollara með svikum á tuttugu ára tímabili. Madoff rak umfangsmikla fjársvikamillu og beitti svokölluðu Ponzi-svindli til að ná fé út úr viðskiptavinum sínum sem fólst í því að greiða fjárfestum arð með fé sem aðrir fjárfestar höfðu lagt til fyrirtækis hans. Heimildir New York Times herma að bankinn muni greiða 1 milljarð Bandaríkjadala til saksóknara í Manhattan og afganginn til ríkisins sem mun hafa ákveðið að eyrnamerkja hluta fjársins til að greiða fórnarlömbum Madoff bætur. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríkis bankinn JPMorgan Chase hefur samþykkt að greiða bandaríska ríkinu 2 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði um 232 milljarða króna. Þetta gerir bankinn til að komast hjá málshöfðun. The New York Times greinir frá þessu. Málið er tilkomið vegna fjársvika Bernard Madoff sem nýtti sér bankann við athæfi sín. Madoff var í júní 2009 dæmdur í 150 ára fangelsisvist vegna fjársvikamálsins en það var eitt stærsta sinnar tegundar á Wall Strett. Hann var ákærður fyrir að hafa dregið að sér allt að 50 milljarða dollara með svikum á tuttugu ára tímabili. Madoff rak umfangsmikla fjársvikamillu og beitti svokölluðu Ponzi-svindli til að ná fé út úr viðskiptavinum sínum sem fólst í því að greiða fjárfestum arð með fé sem aðrir fjárfestar höfðu lagt til fyrirtækis hans. Heimildir New York Times herma að bankinn muni greiða 1 milljarð Bandaríkjadala til saksóknara í Manhattan og afganginn til ríkisins sem mun hafa ákveðið að eyrnamerkja hluta fjársins til að greiða fórnarlömbum Madoff bætur.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira