Facebook græðir gífurlega á auglýsingum í snjalltækjum Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2014 16:17 Mynd/AP Tæknifyrirtækið Facebook byrjaði illa á hlutabréfamarkaði í maí 2012, en blaðinu hefur nú verið snúið við. Tekjur fyrirtækisins á auglýsingum í snjalltækjum á jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. Síðan verð hlutabréfa fyrirtækisins náði lágmarki árið 2012 hefur það hækkað aftur um 208 prósent. Frá þessu er sagt á vef Wall Street Journal, þar sem ítarlega er fjallað um ferðalag Mark Zuckerberg með Facebook. Árið 2012 hóf fyrirtækið að selja fleiri auglýsingar í „News Feed“, sem er miðja skjásins þar sem uppfærslur birtast og um 1,2 milljarður fólks eyðir tíma sínum. Í fréttinni er sagt að greinendur reikni með að Facebook tilkynni á næstunni að heildartekjur fyrirtækisins hafi aukist um meira en 40 prósent á milli ára. Um þrír milljarðar Bandaríkjadala af tekjum fyrirtækisins, eða yfir þriðjungur, koma líklega frá auglýsingum í snjalltækjum.Aulýsingatekjur Facebook í snjalltækjum hafa aukist gífurlega.Skjáskot úr myndbandi Wall Street Journal Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknifyrirtækið Facebook byrjaði illa á hlutabréfamarkaði í maí 2012, en blaðinu hefur nú verið snúið við. Tekjur fyrirtækisins á auglýsingum í snjalltækjum á jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. Síðan verð hlutabréfa fyrirtækisins náði lágmarki árið 2012 hefur það hækkað aftur um 208 prósent. Frá þessu er sagt á vef Wall Street Journal, þar sem ítarlega er fjallað um ferðalag Mark Zuckerberg með Facebook. Árið 2012 hóf fyrirtækið að selja fleiri auglýsingar í „News Feed“, sem er miðja skjásins þar sem uppfærslur birtast og um 1,2 milljarður fólks eyðir tíma sínum. Í fréttinni er sagt að greinendur reikni með að Facebook tilkynni á næstunni að heildartekjur fyrirtækisins hafi aukist um meira en 40 prósent á milli ára. Um þrír milljarðar Bandaríkjadala af tekjum fyrirtækisins, eða yfir þriðjungur, koma líklega frá auglýsingum í snjalltækjum.Aulýsingatekjur Facebook í snjalltækjum hafa aukist gífurlega.Skjáskot úr myndbandi Wall Street Journal
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent