Volvo býr til sjálfstýrðan bíl Óli Kristján Ármannsson skrifar 4. desember 2013 07:00 Í nýlegum Volvo. Fréttablaðið/Stefán Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð hefur bæst í þann hóp framleiðenda sem keppa að því að framleiða sjálfstýrða bíla. Fyrirtækið segist ætla að smíða hundrað slík farartæki í tilraunaverkefni, að því er fram kemur hjá fréttaveitu AP. Fyrirtækið, sem er í kínverskri eigu, segir fyrirhugað að prófanir hefjist á völdum vegum, 50 kílómetrum í allt, í Gautaborg í Svíþjóð árið 2017. Verkefnið er sagt fyrsta stóra tilraunin með bifreiðar sem aka sér sjálfar. Bílarnir eiga að ráða við alla þætti akstursins, þótt gert sér ráð fyrir að ökumaður sé til taks stöku sinnum. Lagning í stæði verður hins vegar alveg sjálfvirk og getur ökumaður farið á meðan bíllinn finnur stæði. Það styttist í sjálfstýrða bíla með auknum möguleikum til að búa bíla tölvum og myndavélum. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volvo í Svíþjóð hefur bæst í þann hóp framleiðenda sem keppa að því að framleiða sjálfstýrða bíla. Fyrirtækið segist ætla að smíða hundrað slík farartæki í tilraunaverkefni, að því er fram kemur hjá fréttaveitu AP. Fyrirtækið, sem er í kínverskri eigu, segir fyrirhugað að prófanir hefjist á völdum vegum, 50 kílómetrum í allt, í Gautaborg í Svíþjóð árið 2017. Verkefnið er sagt fyrsta stóra tilraunin með bifreiðar sem aka sér sjálfar. Bílarnir eiga að ráða við alla þætti akstursins, þótt gert sér ráð fyrir að ökumaður sé til taks stöku sinnum. Lagning í stæði verður hins vegar alveg sjálfvirk og getur ökumaður farið á meðan bíllinn finnur stæði. Það styttist í sjálfstýrða bíla með auknum möguleikum til að búa bíla tölvum og myndavélum.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira