Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Marín Manda skrifar 29. nóvember 2013 13:00 Jólasveinarnir á ísskápinn Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar. Jólafréttir Mest lesið Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Náttúrulega klassískir Jólin Jólasveinahúfur föndraðar Jól Vinurinn kom með lýsandi snjókarl Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Piparkökur með brjóstsykri Jólin Bakað af ástríðu og kærleika Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember Jól Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Kjötbollur í hátíðarbúning Jólin
Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar.
Jólafréttir Mest lesið Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Náttúrulega klassískir Jólin Jólasveinahúfur föndraðar Jól Vinurinn kom með lýsandi snjókarl Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Piparkökur með brjóstsykri Jólin Bakað af ástríðu og kærleika Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember Jól Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Kjötbollur í hátíðarbúning Jólin