Helgarmaturinn - Súkkulaðikókos ostakaka Marín Manda skrifar 1. nóvember 2013 13:30 Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari. Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Botn80 g Now-möndlumjöl (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)20 g kókoshnetuhveiti12 g Fiber Sprinkle (má líka nota mulið hrökkbrauð)1 eggjahvíta1 dl möndlumjólkFylling450 g kotasæla250 g kvark/hreint skyr/grísk jógúrt (1%)2 msk. Now-erythriol (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)1 msk. Walden Farms Marshmallow Dip (má sleppa)1 tsk. súkkulaði, sykurlaust Jello-pudding-mix1,5 msk. Hershey‘s ósætt kakó (Kostur)Now-kókoshnetudropar Aðferð 1. Hræra allt gumsið sem fer í botninn saman þar til það verður að deigi og hnoða í kúlu. 2. Setja kúluna á smjörpappírsklæddan botn úr smelluformi (20-25 cm í þvermál). 3. Setja annan smjörpappír yfir kúluna og fletja út með kökukefli þar til botninn hefur fyllt út í kantana. 4. Henda lummunni í 160°C heitan ofn í um 10 mínútur meðan fyllingin er gerð. 5. Hræra fyllinguna saman með töfrasprota. 6. Hella yfir botninn sem ætti nú að vera orðinn fallega gullinbrúnn. 7. Inn í ofn í 30-35 mínútur. Kakan á að vera aðeins „wobbly“ þegar hún kemur úr sólbaðinu. Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið
Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Botn80 g Now-möndlumjöl (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)20 g kókoshnetuhveiti12 g Fiber Sprinkle (má líka nota mulið hrökkbrauð)1 eggjahvíta1 dl möndlumjólkFylling450 g kotasæla250 g kvark/hreint skyr/grísk jógúrt (1%)2 msk. Now-erythriol (Fjarðarkaup, Hagkaup, Lifandi markaður)1 msk. Walden Farms Marshmallow Dip (má sleppa)1 tsk. súkkulaði, sykurlaust Jello-pudding-mix1,5 msk. Hershey‘s ósætt kakó (Kostur)Now-kókoshnetudropar Aðferð 1. Hræra allt gumsið sem fer í botninn saman þar til það verður að deigi og hnoða í kúlu. 2. Setja kúluna á smjörpappírsklæddan botn úr smelluformi (20-25 cm í þvermál). 3. Setja annan smjörpappír yfir kúluna og fletja út með kökukefli þar til botninn hefur fyllt út í kantana. 4. Henda lummunni í 160°C heitan ofn í um 10 mínútur meðan fyllingin er gerð. 5. Hræra fyllinguna saman með töfrasprota. 6. Hella yfir botninn sem ætti nú að vera orðinn fallega gullinbrúnn. 7. Inn í ofn í 30-35 mínútur. Kakan á að vera aðeins „wobbly“ þegar hún kemur úr sólbaðinu.
Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið