Helgarmaturinn - Kókoskjúklingur með sojadressingu og berjasalati Marín Manda skrifar 13. september 2013 13:00 Alma Geirdal. Alma Geirdal, ljósmyndari og uppistandari, starfar á veitingahúsinu Gló. Hún hefur geysilega mikinn áhuga á hollum mat og góðum mat. Alma segist oft hafa skemmtilegar uppskriftir í huganum og að þessu sinni deilir hún uppskrift að kókoskjúklingi með sojadressingu og berjasalati fyrir alla fjölskylduna sem er einstaklega ljúffengur og auðvelt að elda.UppskriftÞrjú úrbeinuð kjúklingalæriEin og hálf teskeið kókosolíaRifinn partur af engiferrót (eftir smekk)1 stór tómatur1 teskeið kóríanderduft1 dós kókosmjólkSmá sjávarsaltLúka af kókosflögum Steikja kjúklingabita á pönnu (nota úrbeinuð læri, sem er besta kjötið á fuglinum) með kókosolíu, engifer og tómötum, salti og kóríander þangað til kjötið er búið að loka sér. Þá setja 1-2 dósir af kókosmjólk, fer eftir skammti. Láta malla í allavega 30 mínútur. Skreyta með kókosflögum og smátt söxuðum tómötum, spínat, goji-ber, vínber, appelsínur, döðlur, trönuber og kókos. Hella a.m.k. 1 dl af ólífuolíu yfir salatið og velta vel upp úr. Besta olían í kroppinn okkar. DRESSINGSojajógúrt, chili og mangó- dásemdardressing fyrir hollustuunnendur. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Alma Geirdal, ljósmyndari og uppistandari, starfar á veitingahúsinu Gló. Hún hefur geysilega mikinn áhuga á hollum mat og góðum mat. Alma segist oft hafa skemmtilegar uppskriftir í huganum og að þessu sinni deilir hún uppskrift að kókoskjúklingi með sojadressingu og berjasalati fyrir alla fjölskylduna sem er einstaklega ljúffengur og auðvelt að elda.UppskriftÞrjú úrbeinuð kjúklingalæriEin og hálf teskeið kókosolíaRifinn partur af engiferrót (eftir smekk)1 stór tómatur1 teskeið kóríanderduft1 dós kókosmjólkSmá sjávarsaltLúka af kókosflögum Steikja kjúklingabita á pönnu (nota úrbeinuð læri, sem er besta kjötið á fuglinum) með kókosolíu, engifer og tómötum, salti og kóríander þangað til kjötið er búið að loka sér. Þá setja 1-2 dósir af kókosmjólk, fer eftir skammti. Láta malla í allavega 30 mínútur. Skreyta með kókosflögum og smátt söxuðum tómötum, spínat, goji-ber, vínber, appelsínur, döðlur, trönuber og kókos. Hella a.m.k. 1 dl af ólífuolíu yfir salatið og velta vel upp úr. Besta olían í kroppinn okkar. DRESSINGSojajógúrt, chili og mangó- dásemdardressing fyrir hollustuunnendur.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira