Hollur og góður frostpinni Marín Manda skrifar 19. júlí 2013 11:30 Aðalheiður Ýr fitnesskona Aðalheiður Ýr er einkaþjálfari í World Class og módelfitness keppandi mælir með heimatilbúnum frostpinna. Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir keppti á sjö módelfitness mótum á síðasti ári og varð meðal annars Heimsmeistari í Búdapest. Hún hugsar vel um heilsuna með mikilli hreyfingu og segir að mataræðið skipti öllu máli. „Til að ná árangri í fitness eða einfaldlega til að komast í form þá skiptir mataræði alveg 80 % máli. Mér þykir rosalega gaman að baksa með hollar uppskriftir. Stundum útbý ég ferska frostpinna sem er svo sniðugt að eiga heima til að grípa í til að svala þörfinni, án þess að fá samviskubit.“ Aðalheiður Ýr segist vera dugleg að búa til ýmis konar boost daglega en hún mælir eindregið með Frooch drykkjunum því þeir innihalda tvo ávexti í hverri flösku og það eru engin viðbætt efni í drykkjunum. Froosh frostpinnar - einfaldir og mjög sniðugir í partý og barnaafmæliFroosh drykk hellt í íspinnaform og frystir (best að gera kvöldið áður en á að nota) Hægt er að bæta við ferskum ávöxtum til að gera þá litríkari. Grískt jógúrt, má einnig nota með til að lagskipta pinnanum. Skreyta með 74% bræddu súkkulaði og kókos. Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Aðalheiður Ýr er einkaþjálfari í World Class og módelfitness keppandi mælir með heimatilbúnum frostpinna. Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir keppti á sjö módelfitness mótum á síðasti ári og varð meðal annars Heimsmeistari í Búdapest. Hún hugsar vel um heilsuna með mikilli hreyfingu og segir að mataræðið skipti öllu máli. „Til að ná árangri í fitness eða einfaldlega til að komast í form þá skiptir mataræði alveg 80 % máli. Mér þykir rosalega gaman að baksa með hollar uppskriftir. Stundum útbý ég ferska frostpinna sem er svo sniðugt að eiga heima til að grípa í til að svala þörfinni, án þess að fá samviskubit.“ Aðalheiður Ýr segist vera dugleg að búa til ýmis konar boost daglega en hún mælir eindregið með Frooch drykkjunum því þeir innihalda tvo ávexti í hverri flösku og það eru engin viðbætt efni í drykkjunum. Froosh frostpinnar - einfaldir og mjög sniðugir í partý og barnaafmæliFroosh drykk hellt í íspinnaform og frystir (best að gera kvöldið áður en á að nota) Hægt er að bæta við ferskum ávöxtum til að gera þá litríkari. Grískt jógúrt, má einnig nota með til að lagskipta pinnanum. Skreyta með 74% bræddu súkkulaði og kókos.
Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira