Helgarmaturinn - Girnilegur kjúklingaborgari með mangósalsa 1. júlí 2013 15:00 Ari Már Heimisson eigandi Kaffikompanísins á Kjarvalsstöðum Ari Már Heimisson deildi með Lífinu, girnilegri uppskrift af hollum kjúklingaborgara sem er tilvalinn fyrir alla fjölskylduna. 4 ferskar kjúklingabringur1 mangó3-4 tómatar½ rauðlaukur3-4 hvítlauksgeirar½ búnt kóríander, ferskt1 stk. lime1 poki klettasalatBrauðbollur frá Polarbröd4 bökunarkartöflur, stórarSalt og piparPaprikukrydd½ líter létt ab-mjólk1 dl olíaMangósalsa: Skerið mangó, rauðlaukinn, og tómatana í litla bita. Saxið einn hvítlauksgeira og koríander og blandið saman við. Limesafi er kreistur yfir og kryddað með örlitlu salti og pipar. Hvítlaukssósa: Hellið ab-mjólkinni í skál, pressið restina af hvítlauknum saman við og kryddið létt með salti og pipar. Helgarmaturinn Grillið kjúklingabringurnar og kryddið með salti og pipar. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er hann skorinn í tvennt og borgaranum raðað saman með klettasalatinu, mangósalsanu og hvítlaukssósunni. Kartöflubátar: Skerið kartöflurnar í tvennt og síðan í þunna báta. Setjið í ofnskúffu, kryddið með paprikukryddi, salti og pipar. Veltið þeim því næst upp úr olíunni. Bakað í ofni á 200°C í ca. 20-25 mín eða þar til þær eru orðnar mjúkar í gegn. Gott er að byrja á að gera kartöflurnar áður en kjúklingurinn er eldaður þar sem þær þurfa langan tíma í ofninum. Grillréttir Hamborgarar Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Ari Már Heimisson deildi með Lífinu, girnilegri uppskrift af hollum kjúklingaborgara sem er tilvalinn fyrir alla fjölskylduna. 4 ferskar kjúklingabringur1 mangó3-4 tómatar½ rauðlaukur3-4 hvítlauksgeirar½ búnt kóríander, ferskt1 stk. lime1 poki klettasalatBrauðbollur frá Polarbröd4 bökunarkartöflur, stórarSalt og piparPaprikukrydd½ líter létt ab-mjólk1 dl olíaMangósalsa: Skerið mangó, rauðlaukinn, og tómatana í litla bita. Saxið einn hvítlauksgeira og koríander og blandið saman við. Limesafi er kreistur yfir og kryddað með örlitlu salti og pipar. Hvítlaukssósa: Hellið ab-mjólkinni í skál, pressið restina af hvítlauknum saman við og kryddið létt með salti og pipar. Helgarmaturinn Grillið kjúklingabringurnar og kryddið með salti og pipar. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er hann skorinn í tvennt og borgaranum raðað saman með klettasalatinu, mangósalsanu og hvítlaukssósunni. Kartöflubátar: Skerið kartöflurnar í tvennt og síðan í þunna báta. Setjið í ofnskúffu, kryddið með paprikukryddi, salti og pipar. Veltið þeim því næst upp úr olíunni. Bakað í ofni á 200°C í ca. 20-25 mín eða þar til þær eru orðnar mjúkar í gegn. Gott er að byrja á að gera kartöflurnar áður en kjúklingurinn er eldaður þar sem þær þurfa langan tíma í ofninum.
Grillréttir Hamborgarar Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira