Vöxtur er víðast hægur í OECD Óli Kristján Ármannsson skrifar 11. júní 2013 07:00 Í New York. Efnahagsbati innan OECD er einna líflegastur í Bandaríkjunum og Japan. Í spilunum er hægur efnahagsbati í flestum helstu hagsvæðum að mati Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Stofnunin birti í gær hagvísa sína þar sem fram kemur að hagvöxtur sé þó ekki að styrkjast sem nokkru nemi utan Bandaríkjanna og Japan. Annars staðar í heiminum bendi hagvísarnir til hægari vaxtar. Þó bendi hagvísar OECD til þess að á evrusvæðinu í heild sé stígandi í hagvextinum. Vöxtur sé orðinn viðvarandi í Þýskalandi og að tölur apríl og maí bendi til þess að þróunin sé til hins betra í Ítaliu. Staðan í Frakklandi sé hins vegar óbreytt. Fram kemur í nýjustu tölum OECD að breyting til hins betra milli ára hafi numið 0,86 prósentum í Japan og 0,67 prósentum í Bandaríkjunum. Sömu hagvísar sýna 0,27 prósenta vöxt í Þýskalandi frá ári til árs og 0,60 prósent í Ítalíu. Í öllum löndum OECD var vöxtur í síðasta mánuði 0,46 prósent og 0,38 prósent í löndum evrunnar. Í sjö helstu iðnríkjum heims var vöxturinn 0,57 prósent og sagður að styrkjast. Í nýlegri þjóðhagsspá Íslandsbanka er spáð 1,2 prósenta hagvexti hér á landi á þessu ári. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í spilunum er hægur efnahagsbati í flestum helstu hagsvæðum að mati Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Stofnunin birti í gær hagvísa sína þar sem fram kemur að hagvöxtur sé þó ekki að styrkjast sem nokkru nemi utan Bandaríkjanna og Japan. Annars staðar í heiminum bendi hagvísarnir til hægari vaxtar. Þó bendi hagvísar OECD til þess að á evrusvæðinu í heild sé stígandi í hagvextinum. Vöxtur sé orðinn viðvarandi í Þýskalandi og að tölur apríl og maí bendi til þess að þróunin sé til hins betra í Ítaliu. Staðan í Frakklandi sé hins vegar óbreytt. Fram kemur í nýjustu tölum OECD að breyting til hins betra milli ára hafi numið 0,86 prósentum í Japan og 0,67 prósentum í Bandaríkjunum. Sömu hagvísar sýna 0,27 prósenta vöxt í Þýskalandi frá ári til árs og 0,60 prósent í Ítalíu. Í öllum löndum OECD var vöxtur í síðasta mánuði 0,46 prósent og 0,38 prósent í löndum evrunnar. Í sjö helstu iðnríkjum heims var vöxturinn 0,57 prósent og sagður að styrkjast. Í nýlegri þjóðhagsspá Íslandsbanka er spáð 1,2 prósenta hagvexti hér á landi á þessu ári.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira