Á bílsýningunni í Frankfürt um daginn prófaði bílablaðamaður Vísis og Fréttablaðsins nýja rafmagnsútgáfu af minnst bíl Volkswagen, Up!
Sjá má hvernig okkur líkaði bíllinn í meðfylgjandi myndskeiði, sem og glefsur úr heimsókn í sýningarsal Volkswagen á þessari stóru sýningu.

