Samningamenn Evrópuþingsins og aðildarríkja Evrópusambandsins komust að samkomulagi í gærkvöldi, um reglur sem snúa að því að byrði bankahruna lendi ekki á eingöngu á skattgreiðendum, heldur kröfuhöfum einnig.
Financial Times segir frá þessu.
Samkvæmt FT hafa skattgreiðendur í ESB hafa greitt um 473 milljarða Evra, eða um 80.000 milljarðar króna vegna bankahrunsins 2008.
Reglurnar munu taka gildi árið 2015 og með þeim mega ríki ekki setja fé í banka nema að undangengnu álagsprófi eða í kreppu. Eftir 2016 verður mögulegt að hluthafar, skuldabréfaeigendur og sumir innlánseigendur, verði látnir leggja fé vegna kostnaðar við fall banka.
Skattgreiðendur borga ekki brúsann í ESB
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið


Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa
Atvinnulíf

Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin
Viðskipti innlent

X-ið hans Musk virðist liggja niðri
Viðskipti erlent

Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð
Viðskipti innlent

Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump
Viðskipti erlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Landsbankinn og Arion lækka vexti
Neytendur

Þorsteinn Már hættir hjá Samherja
Viðskipti innlent