Japanar stækka herafla sinn Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2013 14:36 Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan. Mynd/EPA Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Aðgerðirnar eru taldar beinast gegn Kína og deilum landanna um eyjar í Kínahafi. Frá þessu er sagt á vef BBC. Japan mun kaupa búnað eins og dróna, flugvélar sem sjást ekki á ratsjá og farartæki sem ganga bæði á landi og sjó. Einnig verður sett upp ný herdeild landgönguliða sem verður fært að hertaka eyjar. Þetta er fyrsta aukning útgjalda til varnarmála í Japan í áratug. Forsætisráðherra Japan, Shinzo Abe, hefur kallað eftir því að Japan breikki það svið sem hernum sé leyfilegt að athægast innan, en það er mjög þröngt skilgreint í stjórnarskrá landsins sem samin var í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Japan mun kaupa tvo tundurspilla, fimm kafbáta, 52 farartæki, þrjá dróna, 28 orrustuflugvélar og 17 flutningsflugvélar sem geta tekið lóðrétt á loft. Kostnaðurinn er talinn vera um 27 billjónir króna á næstu fimm árum. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Aðgerðirnar eru taldar beinast gegn Kína og deilum landanna um eyjar í Kínahafi. Frá þessu er sagt á vef BBC. Japan mun kaupa búnað eins og dróna, flugvélar sem sjást ekki á ratsjá og farartæki sem ganga bæði á landi og sjó. Einnig verður sett upp ný herdeild landgönguliða sem verður fært að hertaka eyjar. Þetta er fyrsta aukning útgjalda til varnarmála í Japan í áratug. Forsætisráðherra Japan, Shinzo Abe, hefur kallað eftir því að Japan breikki það svið sem hernum sé leyfilegt að athægast innan, en það er mjög þröngt skilgreint í stjórnarskrá landsins sem samin var í kjölfar seinni heimsstyrjaldarinnar. Japan mun kaupa tvo tundurspilla, fimm kafbáta, 52 farartæki, þrjá dróna, 28 orrustuflugvélar og 17 flutningsflugvélar sem geta tekið lóðrétt á loft. Kostnaðurinn er talinn vera um 27 billjónir króna á næstu fimm árum.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira