Róbótar koma pökkum til skila Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2013 09:29 Octocopter, frumgerð Amazon. Mynd/Amazon.com Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð. Jeffrey P. Bezos, stofnandi og framkvæmdastjóri, sagði frá því í 60 Mínútum síðasta sunnudag, að fyrirtækið muni nota róbóta til að koma vörum til kaupenda á allt að 30 mínútum. Sagðist hann vera bjartsýnismaður og spáði því að tæknin væri komin á markað innan fimm ára. Sagt er frá þessu á vef Washington Post. Tæknin hefur verið í þróun hjá Amazon og sýndi hann frumgerð af átta hreyfla róbóta sem kallast „Octocopter“ og er með kló sem heldur pökkum. Washington Post hefur eftir Ryan Calo, lögfræðiprófessor sem hefur mikið skrifað um notkun róbóta, að bandaríska þingið hafi verið að leita eftir hugmyndum sem þessari. Árið 2012 skipaði þingið flugumferðastjórn Bandaríkjanna að opna lofthelgi landsins fyrir róbótum og mun það gerast á næstu árum. Ryan segir Amazon þurfi að sannfæra yfirvöld um að tæknin sé örugg og hún muni ekki leiða til umferðateppa í himnunum. Að jafnvel verði farið fram á að mennskur flugmaður stýri vélinni og það gæti hækkað kostnað við þjónustuna í náinni framtíð. Fyrirtækið þarf einnig að yfirstíga tæknivandamál, eins og það að slíkir róbótar geta einungis flogið með létta pakka og einungis flogið í um 15 mínútur í senn. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Amazon.com stefnir á að fara nokkuð nýstárlega leið í að koma pökkum til skila í náinni framtíð. Jeffrey P. Bezos, stofnandi og framkvæmdastjóri, sagði frá því í 60 Mínútum síðasta sunnudag, að fyrirtækið muni nota róbóta til að koma vörum til kaupenda á allt að 30 mínútum. Sagðist hann vera bjartsýnismaður og spáði því að tæknin væri komin á markað innan fimm ára. Sagt er frá þessu á vef Washington Post. Tæknin hefur verið í þróun hjá Amazon og sýndi hann frumgerð af átta hreyfla róbóta sem kallast „Octocopter“ og er með kló sem heldur pökkum. Washington Post hefur eftir Ryan Calo, lögfræðiprófessor sem hefur mikið skrifað um notkun róbóta, að bandaríska þingið hafi verið að leita eftir hugmyndum sem þessari. Árið 2012 skipaði þingið flugumferðastjórn Bandaríkjanna að opna lofthelgi landsins fyrir róbótum og mun það gerast á næstu árum. Ryan segir Amazon þurfi að sannfæra yfirvöld um að tæknin sé örugg og hún muni ekki leiða til umferðateppa í himnunum. Að jafnvel verði farið fram á að mennskur flugmaður stýri vélinni og það gæti hækkað kostnað við þjónustuna í náinni framtíð. Fyrirtækið þarf einnig að yfirstíga tæknivandamál, eins og það að slíkir róbótar geta einungis flogið með létta pakka og einungis flogið í um 15 mínútur í senn.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira