ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Orri Freyr Rúnarsson skrifar 27. nóvember 2013 11:43 Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Hanna Birna segir af sér vegna leka Harmageddon Á kafi í kynlífi Harmageddon Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon „Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Harmageddon Sannleikurinn: Unglingar á slagsmálahátíð í Smáralind Harmageddon Sannleikurinn: Vonar að pabbi verði ekki mikið fullur Harmageddon Gene Simmons segir rokkið dautt Harmageddon Stjörnuspeki Vs Vísindin Harmageddon „Listamenn eru ekki að græða neitt“ Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon
Tónlistarhátíðin All Tomorrow's Parties verður haldin í annað sinn á Ásbrú næstkomandi sumar og verður hátíðin á næsta ári stærri í sniðum en hún var fyrr á þessu ári og mun hún því standa yfir í þrjá daga, 10.-12.júlí. Hátíðin heppnaðist gríðarlega vel í fyrsta sinn sem hún var haldin hér á landi en þar komu fram hljómsveitirnar Nick Cave and the Bad Seeds, Thee Oh Sees, The Fall og fleiri. Hátíðin fer sem áður fram á Ásbrú, gamla varnarliðssvæðinu, en þar er öll aðstaða til tónleikahalds til fyrirmyndar. Upplýsingar um hljómsveitir sem kom fram á ATP Iceland 2014 eru væntanlegar á næstunni en miðasala er hafin á heimasíðu ATP og á miði.is
ATP í Keflavík Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Hanna Birna segir af sér vegna leka Harmageddon Á kafi í kynlífi Harmageddon Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon „Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Harmageddon Sannleikurinn: Unglingar á slagsmálahátíð í Smáralind Harmageddon Sannleikurinn: Vonar að pabbi verði ekki mikið fullur Harmageddon Gene Simmons segir rokkið dautt Harmageddon Stjörnuspeki Vs Vísindin Harmageddon „Listamenn eru ekki að græða neitt“ Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon