iPhone með stærri skjá í þróun hjá Apple Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2013 14:20 Mynd/Nordic Photos AFP Apple er að hanna nýjan iPhone með stærri skjá sem er kúptur og með betri skynjara sem greina mismunandi þrýsting. Þetta er haft eftir ónefndum viðmælenda á vef Bloomberg. Símarnir eru ætlaðir í sölu á seinni hluta næsta árs. Framleiða á tvær tegundir, eina með 5,5 tommu skjá og aðra með 4,7 tommu skjá og yrðu það stærstu símarnir frá Apple. Þó er ekki búið að klára hönnunina enn samkvæmt viðmælenda Bloomberg. Með þeirri stærð myndi Apple nálgast stærð Galaxay Note 3 símanum sem Samsung opinberaði í september. Apple breytti frá venjum sínum í september þegar tvær útgáfur af iPhone voru kynntar á sama tíma, iPhone 5s, sem er þróaðri og dýrari, og iPhone 5c sem er á lægra verði. Þannig vildi Apple stækka notendahóp sinn. Eftirspurnin eftir 5s símanum er þó mun meiri og búið er að draga úr framleiðslu 5c símans. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple er að hanna nýjan iPhone með stærri skjá sem er kúptur og með betri skynjara sem greina mismunandi þrýsting. Þetta er haft eftir ónefndum viðmælenda á vef Bloomberg. Símarnir eru ætlaðir í sölu á seinni hluta næsta árs. Framleiða á tvær tegundir, eina með 5,5 tommu skjá og aðra með 4,7 tommu skjá og yrðu það stærstu símarnir frá Apple. Þó er ekki búið að klára hönnunina enn samkvæmt viðmælenda Bloomberg. Með þeirri stærð myndi Apple nálgast stærð Galaxay Note 3 símanum sem Samsung opinberaði í september. Apple breytti frá venjum sínum í september þegar tvær útgáfur af iPhone voru kynntar á sama tíma, iPhone 5s, sem er þróaðri og dýrari, og iPhone 5c sem er á lægra verði. Þannig vildi Apple stækka notendahóp sinn. Eftirspurnin eftir 5s símanum er þó mun meiri og búið er að draga úr framleiðslu 5c símans.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent