Hagvöxtur af stað í Kína, Bretlandi og á Evrusvæðinu Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2013 14:48 Framleiðsla í Kína tók mikinn kipp upp á við á þriðja ársfjórðungi. Mynd/EPA Hagvöxtur er aftur kominn af stað á Evrusvæðinu, Kína og í Bretlandi. Ennþá er hann hægfara í Indlandi, Rússlandi og Brasilíu. Um þetta er fjallað á vef Wall Street Journal og er það byggt á tölum frá OECD. Hjá OECD er talið líklegt að hagvöxtur á heimsvísu muni á næstu mánuðum. Hann mun þó vera minni á þessu ári en gert var ráð fyrir og er líklegur til að taka hraðari vöxt á næsta ári. Verulegur uppkippur mun eiga sér stað í Kína samkvæmt OECD eftir ágætis þriðja ársfjórðung í landinu. Samkvæmt yfirvöldum í Kína var framleiðsla hafi verið 7,8% hærri en á sama tímabili í fyrra. Von er á litlum breytingum frá Bandaríkjunum og Japan, en vöxtur gæti átt sér stað í Kanada. Þrátt fyrir jákvæðar breytingar verður hagvöxtur enn í meðallagi í sögulegu samhengi. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagvöxtur er aftur kominn af stað á Evrusvæðinu, Kína og í Bretlandi. Ennþá er hann hægfara í Indlandi, Rússlandi og Brasilíu. Um þetta er fjallað á vef Wall Street Journal og er það byggt á tölum frá OECD. Hjá OECD er talið líklegt að hagvöxtur á heimsvísu muni á næstu mánuðum. Hann mun þó vera minni á þessu ári en gert var ráð fyrir og er líklegur til að taka hraðari vöxt á næsta ári. Verulegur uppkippur mun eiga sér stað í Kína samkvæmt OECD eftir ágætis þriðja ársfjórðung í landinu. Samkvæmt yfirvöldum í Kína var framleiðsla hafi verið 7,8% hærri en á sama tímabili í fyrra. Von er á litlum breytingum frá Bandaríkjunum og Japan, en vöxtur gæti átt sér stað í Kanada. Þrátt fyrir jákvæðar breytingar verður hagvöxtur enn í meðallagi í sögulegu samhengi.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent