Hyundai rekur þróunarstjórann vegna innkallana Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2013 13:15 Hyundai Genesis Innköllun á 150.000 Hyundai Genesis bílum hefur orðið til þess að fyrirtækið hefur rekið þróunarstjóra sinn og tvo undimenn hans. Innköllun bílanna var vegna leka í bremsuvökva sem skemmdi út frá sér. Það var meira en ráðendur í Hyundai þoldu og þróunarstjórinn Kwon Moon-sik fékk að fjúka. Hyundai segir að þessi brottvikning sé til marks um skuldbindingu fyrirtækisins til gæðastjórnunar og að slík mistök verði ekki liðin. Kwon Moon-sik var ekki langlífur hjá Hyundai en hann entist í eitt ár í þessu starfi. Það er greinilega heitt undir þessari stöðu. Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent
Innköllun á 150.000 Hyundai Genesis bílum hefur orðið til þess að fyrirtækið hefur rekið þróunarstjóra sinn og tvo undimenn hans. Innköllun bílanna var vegna leka í bremsuvökva sem skemmdi út frá sér. Það var meira en ráðendur í Hyundai þoldu og þróunarstjórinn Kwon Moon-sik fékk að fjúka. Hyundai segir að þessi brottvikning sé til marks um skuldbindingu fyrirtækisins til gæðastjórnunar og að slík mistök verði ekki liðin. Kwon Moon-sik var ekki langlífur hjá Hyundai en hann entist í eitt ár í þessu starfi. Það er greinilega heitt undir þessari stöðu.
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent