Nýr vetnisbíll frá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 6. nóvember 2013 10:15 Nýi vetnisbíll Toyota er straumlínulagaður. Þó svo faðir Tesla bílanna, Elon Musk hafi ekki trú á framtíð vetnisbíla er ekki svo farið um alla. Toyota mun kynna nýjan vetnisbíl á komandi bílasýningu í Tokyo sem fengið hefur nafnið FCV (Fuel Cell Vehicle). Þessi bíll fer 500 kílómetra á hverjum vetnistanki og mun kosta á bilinu 50-100 þúsund dollara, eða 6-12 milljónir króna. Ekki telst það lágt verð fyrir fólksbíl í millistærðarflokki, svo það er eins gott að hann hafi ýmislegt gott fram að færa. Toyota hefur mikla trú að honum og vetnisnotkun í bíla og á allt eins von á að þarna sé kominn arftaki Prius bílsins. FCV bíllinn er tvöfalt öflugri en núverandi vetnisbíll, Toyota FCHV. Bíllinn sem kynntur er nú er væntanlegur í sölu árið 2015. Mest lesið Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Innlent Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Erlent „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent
Þó svo faðir Tesla bílanna, Elon Musk hafi ekki trú á framtíð vetnisbíla er ekki svo farið um alla. Toyota mun kynna nýjan vetnisbíl á komandi bílasýningu í Tokyo sem fengið hefur nafnið FCV (Fuel Cell Vehicle). Þessi bíll fer 500 kílómetra á hverjum vetnistanki og mun kosta á bilinu 50-100 þúsund dollara, eða 6-12 milljónir króna. Ekki telst það lágt verð fyrir fólksbíl í millistærðarflokki, svo það er eins gott að hann hafi ýmislegt gott fram að færa. Toyota hefur mikla trú að honum og vetnisnotkun í bíla og á allt eins von á að þarna sé kominn arftaki Prius bílsins. FCV bíllinn er tvöfalt öflugri en núverandi vetnisbíll, Toyota FCHV. Bíllinn sem kynntur er nú er væntanlegur í sölu árið 2015.
Mest lesið Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Innlent Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Erlent „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent