Hvernig má sleppa lifandi úr þessu? Finnur Thorlacius skrifar 7. nóvember 2013 08:45 Undir álagi....eða álögum! Telja má með nokkrum ólíkindum hvernig farþegar í þessum vel kramda bíl héldu lífi eftir að gámur hafði fallið á hann og kramið hann í pönnuköku í borginni Quanzhou í Kína. Tveir farþegar voru í bílnum og sluppu þeir báðir með minnháttar meiðsl. Ef til vill má þakka það hversu neðarlega er setið í Audi S5 sportbílnum, en það var bíllinn sem fékk að kenna á þyngd gámsins. Einnig gæti það hafa hjálpað að Kínverjar eru almennt lágvaxnari en Evrópubúar. Svo má spyrja af hverju geta gámar geta ekki fallið á ljóta, gamla og ódýra bíla, en ekki gullfallega eðalvagna? Svona bíll er langt frá því ódýr og afar kraftmikill bíll þar á ferð. Ólíklegt er að þessu eintaki verður ekið mikið aftur. Á myndinni að dæma hefur fall gámsins þó útfært hann með vængjahurðum í stað hefbundinna hurða og frá því verður kannski lagt við endurbætur á honum! Flottar vængjahurðir! Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent
Telja má með nokkrum ólíkindum hvernig farþegar í þessum vel kramda bíl héldu lífi eftir að gámur hafði fallið á hann og kramið hann í pönnuköku í borginni Quanzhou í Kína. Tveir farþegar voru í bílnum og sluppu þeir báðir með minnháttar meiðsl. Ef til vill má þakka það hversu neðarlega er setið í Audi S5 sportbílnum, en það var bíllinn sem fékk að kenna á þyngd gámsins. Einnig gæti það hafa hjálpað að Kínverjar eru almennt lágvaxnari en Evrópubúar. Svo má spyrja af hverju geta gámar geta ekki fallið á ljóta, gamla og ódýra bíla, en ekki gullfallega eðalvagna? Svona bíll er langt frá því ódýr og afar kraftmikill bíll þar á ferð. Ólíklegt er að þessu eintaki verður ekið mikið aftur. Á myndinni að dæma hefur fall gámsins þó útfært hann með vængjahurðum í stað hefbundinna hurða og frá því verður kannski lagt við endurbætur á honum! Flottar vængjahurðir!
Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent