Ómeiddur eftir 47 veltur Finnur Thorlacius skrifar 30. október 2013 14:15 Það hlýtur að teljast með nokkrum ólíkindum að velta bíl sínum 47 sinnum og stíga útúr honum stráheill eftir herlegheitin. Þetta reyndi einn ökumaður á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Kragujevav í Serbíu. Sem betur fer var bíllinn með góða veltigrind og fimm punkta öryggisbelti. Að sjálfsögðu var bíllinn á ógnarferð þegar ökumaður hans missti stjórn á bílnum og eins og sést í myndskeiðinu fór hann ansi nálægt þeim áhorfendum sem nutu keppninnar. Seint er hægt að mæla með svona flugferðum! Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent
Það hlýtur að teljast með nokkrum ólíkindum að velta bíl sínum 47 sinnum og stíga útúr honum stráheill eftir herlegheitin. Þetta reyndi einn ökumaður á laugardaginn var í aksturkeppni á smábílum í Kragujevav í Serbíu. Sem betur fer var bíllinn með góða veltigrind og fimm punkta öryggisbelti. Að sjálfsögðu var bíllinn á ógnarferð þegar ökumaður hans missti stjórn á bílnum og eins og sést í myndskeiðinu fór hann ansi nálægt þeim áhorfendum sem nutu keppninnar. Seint er hægt að mæla með svona flugferðum!
Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent