Lou Bega eða Lou Reed? Ómar Úlfur skrifar 30. október 2013 11:20 Lou Bega tengist Lou Reed ekki á nokkurn hátt. Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell. Harmageddon Mest lesið Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Rokkprófið - Prins póló vs. Karlotta í Vicky Harmageddon Er Highway To Hell jólalagið í ár? Harmageddon Grísalappalísa syngur Megas Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon Sannleikurinn: Hanna Birna segir af sér vegna leka Harmageddon Á kafi í kynlífi Harmageddon Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon „Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Harmageddon
Þýska poppsöngvaranum Lou Bega hefur borist fjöldinn allur af samúðarskeytum í kjölfar dauða nafna síns Lou Reed. Hann greinir frá þessu á facebooksíðu sinni. Lou Bega er eins smells undur en hann gaf út lagið Mambo No. 5 sem sat á toppi breska smáskífulistans í tvær vikur árið 1999. Lagið hljómaði og víða um lönd m.a hér á Íslandi. Bega kennir óvandaðri blaðamennsku um ruglinginn. Hér fyrir neðan má sjá og heyra Lou Bega flytja sinn fyrsta og líklega seinasta smell.
Harmageddon Mest lesið Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon Nordic Playlist setur upp útvarpsstöð í Reykjavík Harmageddon Rokkprófið - Prins póló vs. Karlotta í Vicky Harmageddon Er Highway To Hell jólalagið í ár? Harmageddon Grísalappalísa syngur Megas Harmageddon Sannleikurinn: Nýr aðstoðarmaður forsætisráðherra eykur mistakahæfni Harmageddon Sannleikurinn: Hanna Birna segir af sér vegna leka Harmageddon Á kafi í kynlífi Harmageddon Einn afkastamesti lagahöfundur okkar tíma Harmageddon „Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Harmageddon