Skjóta GPS-kúlum í bíla ökumanna á flótta Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. október 2013 11:30 Um er að ræða eins konar byssukúlu sem inniheldur staðsetningarbúnað. mynd/getty Starchase er nafn nýrrar tækni sem lögreglan í fjórum fylkjum Bandaríkjanna hefur tekið í notkun í von um að auka umferðaröryggi þegar lögreglan veitir grunuðum glæpamönnum eftirför. Um er að ræða eins konar byssukúlu sem inniheldur staðsetningarbúnað, sem lögreglubílar geta skotið á bílinn fyrir framan þá. „Kúlan“ festist við bílinn og í framhaldi af því getur lögreglan fylgst með ferðum hinna grunuðu. 5 þúsund dali kostar að græja einn bíl með tækninni og kostar hver kúla 500 dali, en að sögn lögreglunnar hefur þessi nýja tækni þegar reynst vel. Meðal annars við að stöðva barnsrán og ölvunarakstur. Starchase hefur verið tekið í notkun í Iowa, Flórída, Arizona og Colorado, og reynir framleiðandinn nú að koma græjunni í lögreglubíla í Englandi. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Starchase er nafn nýrrar tækni sem lögreglan í fjórum fylkjum Bandaríkjanna hefur tekið í notkun í von um að auka umferðaröryggi þegar lögreglan veitir grunuðum glæpamönnum eftirför. Um er að ræða eins konar byssukúlu sem inniheldur staðsetningarbúnað, sem lögreglubílar geta skotið á bílinn fyrir framan þá. „Kúlan“ festist við bílinn og í framhaldi af því getur lögreglan fylgst með ferðum hinna grunuðu. 5 þúsund dali kostar að græja einn bíl með tækninni og kostar hver kúla 500 dali, en að sögn lögreglunnar hefur þessi nýja tækni þegar reynst vel. Meðal annars við að stöðva barnsrán og ölvunarakstur. Starchase hefur verið tekið í notkun í Iowa, Flórída, Arizona og Colorado, og reynir framleiðandinn nú að koma græjunni í lögreglubíla í Englandi.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent