Vala Matt: Sushi pizza og ís með rúgbrauðsmulningi 22. október 2013 11:36 Sushi pizza fyrir fjóra í forrétt Sushi pizza botn 2.stk nori blöð 100 gr sushi grjón (soðin) Tempura deig (fæst sem duft í betri búðum) Aðferð: Setjið grjónin á annað nori blaðið þannig að það er alveg hulið. Setjið síðan hitt nori blaðið ofaná grjónin og pressið létt með höndunum. Skerið síðan nori blaðið í fjóra hluta og dýfið í tempura deigið og djúpsteikið. Bleikju-tartar á sushi pizzu 100 gr bleikja fínt skorin 1 tsk kryddjurtamauk ( koriander,steinselja,basilika) 1 tsk mango chilli sulta ½ tsk hvítlauksolía Öllu blandað saman og sett ofan á djúpsteikta sushi pizzu botninn. Svo er pizzan toppuð með chili majó og sætri soyasósu, vorlauk og rauðri papríku. Ís með rúgbrauðsmulningi Rúgbrauð skorið í sneiðar og síðan í mjóar lengjur. Sett á ofnplötu og í ofn sem er ca. 100 gráðu heitur og þurrkað í klukkutíma. Rúgbrauðslengjurnar síðan settar í matvinnsluvél og blandað þar til orðið að mulningi. Að lokum sett út á ísinn. Einnig má blanda mulningnum saman við ísinn og setja örlítið af þeyttum rjóma. Allt eftir smekk. Einnig má setja nokkrar lengjur til hliðar og bræða dökkt súkkulaði og dýfa svo þurrkuðum rúgbrauðslengjunum í súkkulaðið og borða með ísnum. Eftirréttir Ís Pítsur Sushi Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sushi pizza fyrir fjóra í forrétt Sushi pizza botn 2.stk nori blöð 100 gr sushi grjón (soðin) Tempura deig (fæst sem duft í betri búðum) Aðferð: Setjið grjónin á annað nori blaðið þannig að það er alveg hulið. Setjið síðan hitt nori blaðið ofaná grjónin og pressið létt með höndunum. Skerið síðan nori blaðið í fjóra hluta og dýfið í tempura deigið og djúpsteikið. Bleikju-tartar á sushi pizzu 100 gr bleikja fínt skorin 1 tsk kryddjurtamauk ( koriander,steinselja,basilika) 1 tsk mango chilli sulta ½ tsk hvítlauksolía Öllu blandað saman og sett ofan á djúpsteikta sushi pizzu botninn. Svo er pizzan toppuð með chili majó og sætri soyasósu, vorlauk og rauðri papríku. Ís með rúgbrauðsmulningi Rúgbrauð skorið í sneiðar og síðan í mjóar lengjur. Sett á ofnplötu og í ofn sem er ca. 100 gráðu heitur og þurrkað í klukkutíma. Rúgbrauðslengjurnar síðan settar í matvinnsluvél og blandað þar til orðið að mulningi. Að lokum sett út á ísinn. Einnig má blanda mulningnum saman við ísinn og setja örlítið af þeyttum rjóma. Allt eftir smekk. Einnig má setja nokkrar lengjur til hliðar og bræða dökkt súkkulaði og dýfa svo þurrkuðum rúgbrauðslengjunum í súkkulaðið og borða með ísnum.
Eftirréttir Ís Pítsur Sushi Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira