Nokia-ráðstefna í Abu Dhabi - Kynna meðal annars nýjan "spjaldsíma“ Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. október 2013 12:32 Nokia kynnir nýja, óvenju stóra síma. Nokia hefur kynnt fyrstu spjaldsímana (e. phablets), sem eru óvenjustórir símar og í leiðinni kynnti Nokia fyrstu spjaldtölvu sína. Þetta kemur fram á BBC. Bæði nýi síminn og spjaldtölvan eru af tegundinni Lumia, annars vegar Lumia 1520 og hins vegar Lumia 2520. Nokia stendur fyrir ráðstefnu í Abu Dhabi þessa dagana undir yfirskriftinni Nokia World. Þetta mun vera stærsti viðburður Nokia áður en sölunni á Nokia yfir til tölvurisans Microsoft lýkur endanlega. Microsoft samþykkti að kaupa farsímahluta Nokia fyrir 5,4 milljarða evra, eða um 860 milljarða íslenskra króna og endanlega verður gengið frá kaupunum snemma á næsta ári. „Síðustu tvö ár hafa Microsoft og Nokia verið að berjast á markaðinum, með því að vinna saman eiga þeir meiri möguleika á að verða betri en þegar þeir eru í sitthvoru lagi,“ segir Martin Garnaer frá CCS Insight. Hann segir að Microsoft geti líka eytt mun meiri pening í markaðssetningu en Nokia gat gert eitt og sér. Eins og fram kom á Vísi í dag, kynnti Nokia að á nýju tækjunum yrði hægt að komast inn á fleiri öpp en hingað til. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nokia hefur kynnt fyrstu spjaldsímana (e. phablets), sem eru óvenjustórir símar og í leiðinni kynnti Nokia fyrstu spjaldtölvu sína. Þetta kemur fram á BBC. Bæði nýi síminn og spjaldtölvan eru af tegundinni Lumia, annars vegar Lumia 1520 og hins vegar Lumia 2520. Nokia stendur fyrir ráðstefnu í Abu Dhabi þessa dagana undir yfirskriftinni Nokia World. Þetta mun vera stærsti viðburður Nokia áður en sölunni á Nokia yfir til tölvurisans Microsoft lýkur endanlega. Microsoft samþykkti að kaupa farsímahluta Nokia fyrir 5,4 milljarða evra, eða um 860 milljarða íslenskra króna og endanlega verður gengið frá kaupunum snemma á næsta ári. „Síðustu tvö ár hafa Microsoft og Nokia verið að berjast á markaðinum, með því að vinna saman eiga þeir meiri möguleika á að verða betri en þegar þeir eru í sitthvoru lagi,“ segir Martin Garnaer frá CCS Insight. Hann segir að Microsoft geti líka eytt mun meiri pening í markaðssetningu en Nokia gat gert eitt og sér. Eins og fram kom á Vísi í dag, kynnti Nokia að á nýju tækjunum yrði hægt að komast inn á fleiri öpp en hingað til.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent