Tónarúm - Mammút Óskar Hallgrímsson skrifar 29. október 2013 13:07 Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/ Harmageddon Mest lesið Ný plata frá Diktu Harmageddon Hver er tilgangur lífsins hjá trúleysingjum? Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon
Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/
Harmageddon Mest lesið Ný plata frá Diktu Harmageddon Hver er tilgangur lífsins hjá trúleysingjum? Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Sannleikurinn: Nýr þáttur Gísla Marteins mun heita Gísli Marteinn með Gísla Marteini Harmageddon Vösk framvarðarsveit ungra Sjálfstæðismanna Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon