Tónarúm - Mammút Óskar Hallgrímsson skrifar 29. október 2013 13:07 Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/ Harmageddon Mest lesið 20 ár frá Unplugged tónleikum Nirvana Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Ný lög á nýju ári Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Mótmæla refsistefnu stjórnvalda með kannabisreykingum á Austurvelli Harmageddon Ný plata frá Deftones í ár Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon
Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/
Harmageddon Mest lesið 20 ár frá Unplugged tónleikum Nirvana Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Ný lög á nýju ári Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Mótmæla refsistefnu stjórnvalda með kannabisreykingum á Austurvelli Harmageddon Ný plata frá Deftones í ár Harmageddon Sannleikurinn: Um vegi, hraun og auðmenn Harmageddon