Hundar í sokkabuxum Óskar Hallgrímsson skrifar 10. október 2013 09:40 Á kínversku samskiptasíðunum Wiebo og Renren, sem mætti líkja við Twitter og Facebook þar í landi hefur furðulegt æði farið af stað. Það gengur út á að klæða hundinn sinn í þröngar sokkabuxur og háa hæla, taka af honum mynd og deila henni á meðal vina og vandamanna. Myndirnar eru oft merktar með kynferðislegum merkjum eins og „HOT PUPP“ og „Sexy Polly“ ásamt öðrum merkjum sem blaðamaður vill ekki hafa láta hafa eftir sér. Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Björn Jón Bragason kvartaði ekki yfir Secret Solstice Harmageddon "Var þunnur í fimm ár“ Harmageddon Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Q-verðlaunin afhent Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon
Á kínversku samskiptasíðunum Wiebo og Renren, sem mætti líkja við Twitter og Facebook þar í landi hefur furðulegt æði farið af stað. Það gengur út á að klæða hundinn sinn í þröngar sokkabuxur og háa hæla, taka af honum mynd og deila henni á meðal vina og vandamanna. Myndirnar eru oft merktar með kynferðislegum merkjum eins og „HOT PUPP“ og „Sexy Polly“ ásamt öðrum merkjum sem blaðamaður vill ekki hafa láta hafa eftir sér.
Harmageddon Mest lesið Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Björn Jón Bragason kvartaði ekki yfir Secret Solstice Harmageddon "Var þunnur í fimm ár“ Harmageddon Er verið að leggja eina valdamestu konu landsins í einelti? Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Q-verðlaunin afhent Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon