Lunkinn flutningabílstjóri forðar árekstri Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2013 15:59 Það sem lítur út fyrir að vera freklegur og kæruleysislegur akstur flutningabílstjóra er í raun mikið góðverk. Bílstjóri flutningabílsins sér mun betur yfir en bíll sem ekur við hlið hans með myndavél í mælaborðinu. Frá sjónarhorni ökumanns bílsins við hlið hans svínar flutningabílstjórinn hægt og rólega á hann og þvingar hann út í vegkant og fyrir vikið minnkar hraði hans mikið. Það verður til þess að hann ekur ekki á bíl sem er á hliðinni á sömu akbraut, en þann bíl átti hann engan séns á að sjá þar sem þeir eru í beygju. Hann hefur líklega verið flutningabílstjóranum æði feginn að hafa þvingað hann svona út í kant og nær stöðvað hann, annars hefði orðið mikill árekstur. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent
Það sem lítur út fyrir að vera freklegur og kæruleysislegur akstur flutningabílstjóra er í raun mikið góðverk. Bílstjóri flutningabílsins sér mun betur yfir en bíll sem ekur við hlið hans með myndavél í mælaborðinu. Frá sjónarhorni ökumanns bílsins við hlið hans svínar flutningabílstjórinn hægt og rólega á hann og þvingar hann út í vegkant og fyrir vikið minnkar hraði hans mikið. Það verður til þess að hann ekur ekki á bíl sem er á hliðinni á sömu akbraut, en þann bíl átti hann engan séns á að sjá þar sem þeir eru í beygju. Hann hefur líklega verið flutningabílstjóranum æði feginn að hafa þvingað hann svona út í kant og nær stöðvað hann, annars hefði orðið mikill árekstur. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent