Gítarleikari Sonic Youth með ókeypis gítarkennslu 15. október 2013 11:11 Hver vill ekki læra á gítar af þessum manni? Hefur þér alltaf langað til að læra á gítar? Ertu á leið til New York í lok mánaðarins? Lee Ranaldo gítarleikari Sonic Youth ætlar að bjóða uppá ókeypis gítarkennslu 28. október í New York´s Other Music plötuversluninni. Lee mun sömuleiðis ræða um gítara og gítarnotkun. Lee Ranaldo er einn af stofnmeðlimum einnar áhrifumestu óháðu rokksveitar sögunnar, Sonic Youth og ætti að geta kennt áhugasömum ýmislegt. Árið 2004 var hann númer 33 á lista Rolling Stone tímaritsins yfir bestu gítarleikara allra tíma. Hér fyrir neðan má sjá kappann í góðum gír ásamt Sonic Youth flytja lagið Eric´s Trip af plötunni Daydream Nation Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Það er von Harmageddon Orðljótur rappari úr Garðabænum Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon Segja ríkið gefa frá sér 23 milljarða til vogunarsjóða Harmageddon Jóhanna Guðrún: Fimm bestu Led Zeppelin lögin Harmageddon
Hefur þér alltaf langað til að læra á gítar? Ertu á leið til New York í lok mánaðarins? Lee Ranaldo gítarleikari Sonic Youth ætlar að bjóða uppá ókeypis gítarkennslu 28. október í New York´s Other Music plötuversluninni. Lee mun sömuleiðis ræða um gítara og gítarnotkun. Lee Ranaldo er einn af stofnmeðlimum einnar áhrifumestu óháðu rokksveitar sögunnar, Sonic Youth og ætti að geta kennt áhugasömum ýmislegt. Árið 2004 var hann númer 33 á lista Rolling Stone tímaritsins yfir bestu gítarleikara allra tíma. Hér fyrir neðan má sjá kappann í góðum gír ásamt Sonic Youth flytja lagið Eric´s Trip af plötunni Daydream Nation
Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Það er von Harmageddon Orðljótur rappari úr Garðabænum Harmageddon Feitlaginn bandarískur umboðsmaður vildi fá hana í rúmið Harmageddon Kings Of Leon með nýja plötu Harmageddon Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon Segja ríkið gefa frá sér 23 milljarða til vogunarsjóða Harmageddon Jóhanna Guðrún: Fimm bestu Led Zeppelin lögin Harmageddon