Var Jesú Kristur fyrsti talsmaður skrattans? Frosti Logason skrifar 8. október 2013 12:08 Davíð Þór Jónsson hefur tekið þá ákvörðun að gera Jesú Krist að leiðtoga lífs síns. Mynd/Einar Bragi Davíð Þór Jónsson mætti í spjall í útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hann útskrifaðist úr guðfræði við Háskóla Íslands fyrir tveimur árum og skrifaði þá ritgerð um helvíti í frásögnum Jesú Krists. Davíð var spurður all rækilega út í boðskap frelsarans sem mörgum þykir ansi vafasamur, þrátt fyrir útbreiddan miskilning um annað.En trúir þú því sjálfur að Jesú hafi verið sonur Guðs, sendur niður á Jörðina til þess að toga hér í spotta?„Ég hef tekið þá ákvörðun að hafa Jesú Krist sem leiðtoga lífs míns,“ sagði Davíð Þór en bætti við: „Ég trúi og efast. Fyrir mér er trú að gangast við efanum.“ Hlustið á hressilegt viðtal við Davíð Þór hér að ofan. Harmageddon Mest lesið Lögmenn á daginn og trúbadorar í kvöldin Harmageddon Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe Harmageddon 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Hleypur á snærið hjá Bílastæðasjóði Harmageddon Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Móðir Sævars poetrix viðurkennir ofbeldi Harmageddon Dóri DNA og stóru málin Harmageddon
Davíð Þór Jónsson mætti í spjall í útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hann útskrifaðist úr guðfræði við Háskóla Íslands fyrir tveimur árum og skrifaði þá ritgerð um helvíti í frásögnum Jesú Krists. Davíð var spurður all rækilega út í boðskap frelsarans sem mörgum þykir ansi vafasamur, þrátt fyrir útbreiddan miskilning um annað.En trúir þú því sjálfur að Jesú hafi verið sonur Guðs, sendur niður á Jörðina til þess að toga hér í spotta?„Ég hef tekið þá ákvörðun að hafa Jesú Krist sem leiðtoga lífs míns,“ sagði Davíð Þór en bætti við: „Ég trúi og efast. Fyrir mér er trú að gangast við efanum.“ Hlustið á hressilegt viðtal við Davíð Þór hér að ofan.
Harmageddon Mest lesið Lögmenn á daginn og trúbadorar í kvöldin Harmageddon Reznor aftur tilnefndur til Golden Globe Harmageddon 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Hleypur á snærið hjá Bílastæðasjóði Harmageddon Ræða Martin Luther King framkallar enn gæsahúð Harmageddon Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Móðir Sævars poetrix viðurkennir ofbeldi Harmageddon Dóri DNA og stóru málin Harmageddon