Vilja kaupa Blackberry Elimar Hauksson skrifar 23. september 2013 23:00 Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. mynd/afp Kanadíski snjallsímaframleiðandinn Blackberry tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði náð samkomulagi í meginatriðum um að fjárfestingasjóðurinn Fairfax Financial muni kaupa Blackberry. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í gær en kaupverðið er 4,7 milljarðar Bandaríkjadala með fyrirvara um að Blackberry standist áreiðanleikakönnun. Blackberry hefur átt í rekstrarerfiðleikum upp á síðkastið en fyrirtækið gaf út tilkynningu á föstudaginn um að búast mætti við tapi upp allt að einum milljarði dala vegna lélegrar sölu á nýjum búnaði. Í tilkynningunni sagði einnig að búast mætti við að 4500 starfsmönnum yrði sagt upp til að bregðast við fyrirséðu tapi. Á sama tími birti vefútgáfa Evening Standard vandræðalegar upplýsingar um að Blackberry hefði í júlí á þessu ári keypt einkaþotu af gerðinni Bombardier fyrir um það bil 20 milljón dollara en fyrir átti félagið tvær aðrar einkaþotur. Thorsten Heins, framkvæmdastjóri Blackberry, hefur gefið það út að í ljósi fjárhagsstöðu fyrirtækisins verði allar einkaþotur fyrirtækisins seldar. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Kanadíski snjallsímaframleiðandinn Blackberry tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði náð samkomulagi í meginatriðum um að fjárfestingasjóðurinn Fairfax Financial muni kaupa Blackberry. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í gær en kaupverðið er 4,7 milljarðar Bandaríkjadala með fyrirvara um að Blackberry standist áreiðanleikakönnun. Blackberry hefur átt í rekstrarerfiðleikum upp á síðkastið en fyrirtækið gaf út tilkynningu á föstudaginn um að búast mætti við tapi upp allt að einum milljarði dala vegna lélegrar sölu á nýjum búnaði. Í tilkynningunni sagði einnig að búast mætti við að 4500 starfsmönnum yrði sagt upp til að bregðast við fyrirséðu tapi. Á sama tími birti vefútgáfa Evening Standard vandræðalegar upplýsingar um að Blackberry hefði í júlí á þessu ári keypt einkaþotu af gerðinni Bombardier fyrir um það bil 20 milljón dollara en fyrir átti félagið tvær aðrar einkaþotur. Thorsten Heins, framkvæmdastjóri Blackberry, hefur gefið það út að í ljósi fjárhagsstöðu fyrirtækisins verði allar einkaþotur fyrirtækisins seldar.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira