Þetta kom reyndar fram í einkaspjalli við opinberan fulltrúa Sameinuðu þjóðanna, Maina Kiai, en spjallið náðist á upptöku og fréttastofan CNN gerði sér mat úr því í gær.
Hér sannast hið fornkveðna. Að baki hvers mikilmennis stendur yfirleitt góð eiginkona. Kona sem menn eru jafnvel logandi hræddir við.