Fölsuð auglýsing í nafni Apple hefur náð útbreiðslu á netinu þar sem fullyrt er að með hinu nýútkomna iOS 7-stýrikerfi sé hægt að vatnsverja síma og spjaldtölvur frá Apple.
Átti að vera hægt að slökkva á aflgjafanum með uppfærslunni og þannig verja rafkerfi símans. Auglýsingin er þó uppspuni frá rótum og því að sjálfsögðu ekki frá Apple komin. Hafa þó nokkrir iOS 7-notendur fallið fyrir gabbinu og eyðilagt tæki sín við að dýfa þeim í vatn.
Notendur hafa í kjölfarið varað aðra við að bleyta tækin og vanda hinum óþekktu hrekkjalómum ekki kveðjurnar
Fölsuð iOS 7-auglýsing dregur dilk á eftir sér
Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Mest lesið

„Alltaf leiðindamál að lenda í svona“
Viðskipti erlent


Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna
Viðskipti innlent

Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón
Viðskipti innlent

„Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“
Viðskipti innlent

Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum
Viðskipti erlent

Að sleikja narsisstann upp í vinnunni
Atvinnulíf

Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári
Viðskipti innlent
