Öflugasti rafmagnsbíllinn - 3.000 hestöfl Finnur Thorlacius skrifar 27. september 2013 14:42 Rafmagnsbílar verða sífellt öflugri en þó eru ekki margir sem eru 3.000 hestöfl. Þessi hálfgerða raketta er þó svo öflug og öll þessi hestöfl koma eingöngu frá rafhlöðum. Þetta farartæki er samstarfsverkefni Venturi Automobiles og Ohio State háskólans og hefur fengið nafnið Buckeye Bullet. Tilgangurinn með smíði þess er að slá hraðaheimsmet rafmagnsbíla og markmiðið er að ná 600 km hraða. Heimsmetið er reyndar í eigu sömu aðila, uppá 468 km/klst og var sett árið 2010. Líklega mun heimsmetstilraunin þó bíða næsta árs. Á myndinni að ofan sést prins Albert frá Mónakó að spóka sig, ásamt prinsessunni Charlene, við farartækið öfluga. Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent
Rafmagnsbílar verða sífellt öflugri en þó eru ekki margir sem eru 3.000 hestöfl. Þessi hálfgerða raketta er þó svo öflug og öll þessi hestöfl koma eingöngu frá rafhlöðum. Þetta farartæki er samstarfsverkefni Venturi Automobiles og Ohio State háskólans og hefur fengið nafnið Buckeye Bullet. Tilgangurinn með smíði þess er að slá hraðaheimsmet rafmagnsbíla og markmiðið er að ná 600 km hraða. Heimsmetið er reyndar í eigu sömu aðila, uppá 468 km/klst og var sett árið 2010. Líklega mun heimsmetstilraunin þó bíða næsta árs. Á myndinni að ofan sést prins Albert frá Mónakó að spóka sig, ásamt prinsessunni Charlene, við farartækið öfluga.
Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent