Páll og Ragnhildur fyrirliðar í KPMG-bikarnum Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. september 2013 20:00 Ragnhildur Sigurðardóttir og Páll Ketilsson eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum. Mynd/GSÍ Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Í mótinu leika úrvalslið Reykjavíkur og Landsbyggðarinnar. Páll, sem er ritstjóri Golfs á Íslandi, stýrir Landsbyggðinni. Liðstjóri Höfuðborgarsvæðisins er margfaldur Íslandsmeistari, Ragnhildur Sigurðardóttir.Auk liðakeppninnar fer fram áheitagolf þar sem allir keppendur taka þátt í að styðja við Ljósið, en KPMG hefur heitið á þátttakendur með þeim hætti að þeir sem hitta 16. flötina leggja samtökunum til 20 þúsund. Heildarupphæð áheita munu leggjast við söfnun til styrktar Ljósinu sem Sigurður Hallvarðsson hefur staðið fyrir á undanförnum árum. Liðin voru formlega kynnt í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni og keppa eftirtaldir kylfingar í 1. umferð sem er fjórleikur, en þar spila báðir leikmenn sínum bolta en betra skorið telur. Á morgun verða leikinn fjórleikur og fjórmenningur. Á laugardag fer fram lokaumferðin en þá verður leikinn tvímenningur. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Höfuðborgin Landsbyggðin1.Leikur Nökkvi Gunnarson vs. Rúnar Arnórsson Ragna Björk Ólafsdóttir Signý Arnórsdóttir 2.Leikur Gunnhildur Kristjánsdóttir vs. Benedikt Sveinsson Særós Eva Óskarsdóttir Örvar Samúelsson 3.Leikur Egill Ragnar Gunnarsson vs. Bjarki Pétursson Kristinn Reyr Sigurðsson Guðrún Brá Björgvinsdóttir 4.Leikur Óðinn Þór Ríkharðsson vs. Ísak Jasonarson Björn Óskar Guðjónsson Fannar Ingi Steingrímsson 5.Leikur Kristján Þór Einarsson vs. Gísli Sveinbergsson Kristófer Orri Þórðarson Henning Darri Þórðarson6.Leikur Sigurður Hafsteinsson vs. Tinna Jóhannsdóttir Alfreð Brynjar Kristinsson Valdís Þóra Jónsdóttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Páll Ketilsson og Ragnhildur Sigurðardóttir eru fyrirliðar í KPMG-bikarnum sem er lokamót ársins hjá Golfsambandi Íslands. Í mótinu leika úrvalslið Reykjavíkur og Landsbyggðarinnar. Páll, sem er ritstjóri Golfs á Íslandi, stýrir Landsbyggðinni. Liðstjóri Höfuðborgarsvæðisins er margfaldur Íslandsmeistari, Ragnhildur Sigurðardóttir.Auk liðakeppninnar fer fram áheitagolf þar sem allir keppendur taka þátt í að styðja við Ljósið, en KPMG hefur heitið á þátttakendur með þeim hætti að þeir sem hitta 16. flötina leggja samtökunum til 20 þúsund. Heildarupphæð áheita munu leggjast við söfnun til styrktar Ljósinu sem Sigurður Hallvarðsson hefur staðið fyrir á undanförnum árum. Liðin voru formlega kynnt í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni og keppa eftirtaldir kylfingar í 1. umferð sem er fjórleikur, en þar spila báðir leikmenn sínum bolta en betra skorið telur. Á morgun verða leikinn fjórleikur og fjórmenningur. Á laugardag fer fram lokaumferðin en þá verður leikinn tvímenningur. Þetta er í fimmta sinn sem keppnin fer fram. Höfuðborgin Landsbyggðin1.Leikur Nökkvi Gunnarson vs. Rúnar Arnórsson Ragna Björk Ólafsdóttir Signý Arnórsdóttir 2.Leikur Gunnhildur Kristjánsdóttir vs. Benedikt Sveinsson Særós Eva Óskarsdóttir Örvar Samúelsson 3.Leikur Egill Ragnar Gunnarsson vs. Bjarki Pétursson Kristinn Reyr Sigurðsson Guðrún Brá Björgvinsdóttir 4.Leikur Óðinn Þór Ríkharðsson vs. Ísak Jasonarson Björn Óskar Guðjónsson Fannar Ingi Steingrímsson 5.Leikur Kristján Þór Einarsson vs. Gísli Sveinbergsson Kristófer Orri Þórðarson Henning Darri Þórðarson6.Leikur Sigurður Hafsteinsson vs. Tinna Jóhannsdóttir Alfreð Brynjar Kristinsson Valdís Þóra Jónsdóttir
Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira