Bíll sem heitir Trax og Maður sem heitir Ove Finnur Thorlacius skrifar 14. september 2013 12:00 Chevrolet Trax Í dag er frumsýndur hjá Bílabúð Benna nýr bíll frá Chevrolet, jepplingur sem ber heitið TRAX. TRAX er með sparneytinni díselvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Bíllinn er með mikinn staðalbúnað, svo sem bakkmyndvél, aðgerðarskjá, Bluetooth símabúnaði og hraðastilli, svo eitthvað sé nefnt. ”TRAX hefur fengið fína dóma erlendis og við höfum fundið fyrir talsverðum áhuga á honum hér heima. TRAX kemur því á besta tíma og fellur frábærlega inn í Chevrolet línuna hjá okkur;” segir Björn Ragnarsson,framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. Brugðið er á leik í tilefni frumsýningarinnar því þeir sem reynsluaka TRAX fá metsölubókina Maður sem heitir Ove, á meðan birgðir endast, en bókin sú hefur farið sigurför um heiminn og trónir nú hæst á metsölulista Eymundssonar. Opið er hjá Bílabúð Benna í Reykjavík og í Reykjanesbæ í dag frá kl. 12:00 – 16:00. Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent
Í dag er frumsýndur hjá Bílabúð Benna nýr bíll frá Chevrolet, jepplingur sem ber heitið TRAX. TRAX er með sparneytinni díselvél og fæst bæði sjálfskiptur og beinskiptur. Bíllinn er með mikinn staðalbúnað, svo sem bakkmyndvél, aðgerðarskjá, Bluetooth símabúnaði og hraðastilli, svo eitthvað sé nefnt. ”TRAX hefur fengið fína dóma erlendis og við höfum fundið fyrir talsverðum áhuga á honum hér heima. TRAX kemur því á besta tíma og fellur frábærlega inn í Chevrolet línuna hjá okkur;” segir Björn Ragnarsson,framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. Brugðið er á leik í tilefni frumsýningarinnar því þeir sem reynsluaka TRAX fá metsölubókina Maður sem heitir Ove, á meðan birgðir endast, en bókin sú hefur farið sigurför um heiminn og trónir nú hæst á metsölulista Eymundssonar. Opið er hjá Bílabúð Benna í Reykjavík og í Reykjanesbæ í dag frá kl. 12:00 – 16:00.
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent