Listinn sem kom út úr því er svona: Volvo Coupe fékk 42 stig og trónir á toppnum. Á eftir honum kom BMW i8 rafmagnsbíllinn með 38 stig. Þá kom Opel Monza með 34 stig, Mercedes S-Class Coupe með 25 stig og Audi Nanuk 23 stig.
Næstu sæti vermdu svo Porsche 918 Spyder tvinnbíllinn með 19 stig, Jaguar C-X17 Concept með 18 stig, Audi Sport Quattro Coupe Concept með 16 stig, Mercedes Benz GLA-Class með 13 stig og þá voru jafnir í tíunda sætinu bílarnir Brabus B63 S 6x6 og Volkswagen Golf R með 9 stig.



