IKEA framleiðir skýli fyrir flóttamenn Kristján Hjálmarsson skrifar 16. september 2013 14:45 Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA vinnur nú að því að þróa neyðarskýli fyrir fólk á átakasvæðum. Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar einföld í uppsetningu. IKEA-foundation sjóðurinn hefur verið að vinna með Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna „Mörg af hinum hefðbundnum skýlum sem flóttamenn hafast í endast ekki nema í um sex mánuði og þá þarf að skipta þeim út,“ segir í yfirlýsingu frá IKEA. Neyðarskýlin eiga hins vegar að endast í þrjú ár. Það tekur um fjórar klukkustundir að setja skýlið saman en í fyrstu lítur það út eins og hefðbundin bókahilla frá sænska framleiðandanum. Skýlið er um 17 rúmmetrar eða tvöfalt stærra en hefðbundið tjald. IKEA vonast til að geta framleitt skýlin fyrir um 650-1000 dollara stykkið í fjöldaframleiðslu eða um 80-120 þúsund krónur. Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA vinnur nú að því að þróa neyðarskýli fyrir fólk á átakasvæðum. Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar einföld í uppsetningu. IKEA-foundation sjóðurinn hefur verið að vinna með Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna „Mörg af hinum hefðbundnum skýlum sem flóttamenn hafast í endast ekki nema í um sex mánuði og þá þarf að skipta þeim út,“ segir í yfirlýsingu frá IKEA. Neyðarskýlin eiga hins vegar að endast í þrjú ár. Það tekur um fjórar klukkustundir að setja skýlið saman en í fyrstu lítur það út eins og hefðbundin bókahilla frá sænska framleiðandanum. Skýlið er um 17 rúmmetrar eða tvöfalt stærra en hefðbundið tjald. IKEA vonast til að geta framleitt skýlin fyrir um 650-1000 dollara stykkið í fjöldaframleiðslu eða um 80-120 þúsund krónur.
Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent