Breskir bankar borga 200 milljarða vegna Icesave Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 1. september 2013 18:49 Upphæðin verður greidd í þrennu lagi á jafn mörgum árum. samsett mynd Breskir bankar þurfa að greiða rúmlega milljarð punda vegna greiðslu breskra stjórnvalda á innistæðum sparifjáreigenda í íslenskum bönkum eftir bankahrunið 2008. Fréttastofa Sky fjallar um málið í dag en upphæðin jafngildir rúmum 200 milljörðum króna. Sparifjáreigendum voru greiddar bætur frá innstæðutryggingasjóði en breska ríkið lánaði til þess fé til að tryggja það að allir fengju sitt til baka. „Breskir bankar borga í dag reikninginn fyrir einn milljarð punda sem breska ríkið lagði út vegna íslensku bankakreppunnar,“ segir Anthony Browne hjá Samtökum breskra fjármálafyrirtækja (BBA). „Við vonum að þetta skapi traust hjá almenningi þess efnis að ef kemur til annars bankahruns eru innstæður þeirra tryggðar.“ Upphæðin verður greidd í þrennu lagi á jafn mörgum árum en sérfræðingar segja greiðsluna ekki geta komið á verri tíma fyrir bankana sem séu enn að byggja sig upp eftir hrunið. Hins vegar séu fréttirnar að sjálfsögðu góðar fyrir sparifjáreigendur og skapi hjá þeim traust í garð bankakerfisins. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breskir bankar þurfa að greiða rúmlega milljarð punda vegna greiðslu breskra stjórnvalda á innistæðum sparifjáreigenda í íslenskum bönkum eftir bankahrunið 2008. Fréttastofa Sky fjallar um málið í dag en upphæðin jafngildir rúmum 200 milljörðum króna. Sparifjáreigendum voru greiddar bætur frá innstæðutryggingasjóði en breska ríkið lánaði til þess fé til að tryggja það að allir fengju sitt til baka. „Breskir bankar borga í dag reikninginn fyrir einn milljarð punda sem breska ríkið lagði út vegna íslensku bankakreppunnar,“ segir Anthony Browne hjá Samtökum breskra fjármálafyrirtækja (BBA). „Við vonum að þetta skapi traust hjá almenningi þess efnis að ef kemur til annars bankahruns eru innstæður þeirra tryggðar.“ Upphæðin verður greidd í þrennu lagi á jafn mörgum árum en sérfræðingar segja greiðsluna ekki geta komið á verri tíma fyrir bankana sem séu enn að byggja sig upp eftir hrunið. Hins vegar séu fréttirnar að sjálfsögðu góðar fyrir sparifjáreigendur og skapi hjá þeim traust í garð bankakerfisins.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira