Bangsahommahátíð í Reykjavík Frosti Logason skrifar 3. september 2013 12:44 Bangsar sem gott er að kúra hjá. MYND/af vefsíðunni gayiceland.is „Bangsasenan er mjög vel þekkt og er búin að vera til ansi lengi þó að hún hafi ekki náð til Íslands fyrr en tiltörulega seint, við erum late bloomers í þessu eins og svo mörgu öðru.“ segir Frosti Jónsson, einn skipuleggjanda Bears On Ice hátíðarinnar, sem haldin verður í Reykjavík um helgina. Þá er von á um það bil hundrað og þrjátíu hommum til landsins sem koma gagngert til þess að skemmta sér og hitta aðra homma sem taka þátt í hátíðinni. Bears on Ice er alþjóðleg hátíð sem hefur farið vaxandi á ári hverju allt síðan árið 2005 þegar þetta byrjaði bara sem lítið partí hjá Frosta og félögum hans.Samkvæmt vefsíðunni gayiceland.is táknar það að vera Bear innan gay-senunnar að vera loðinn, bangsalegur karl sem gott er að kúra hjá. „Þetta er bara fyrir stráka, það er eins gott að jafnréttisnefnd komist ekki að þessu,“ segir Frosti og hlær. Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að ofan. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Vilt þú komast á Orgy stefnumót? Harmageddon Beck með nýja plötu. Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Harmageddon fer til Færeyja Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Óvinir internetsins Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon
„Bangsasenan er mjög vel þekkt og er búin að vera til ansi lengi þó að hún hafi ekki náð til Íslands fyrr en tiltörulega seint, við erum late bloomers í þessu eins og svo mörgu öðru.“ segir Frosti Jónsson, einn skipuleggjanda Bears On Ice hátíðarinnar, sem haldin verður í Reykjavík um helgina. Þá er von á um það bil hundrað og þrjátíu hommum til landsins sem koma gagngert til þess að skemmta sér og hitta aðra homma sem taka þátt í hátíðinni. Bears on Ice er alþjóðleg hátíð sem hefur farið vaxandi á ári hverju allt síðan árið 2005 þegar þetta byrjaði bara sem lítið partí hjá Frosta og félögum hans.Samkvæmt vefsíðunni gayiceland.is táknar það að vera Bear innan gay-senunnar að vera loðinn, bangsalegur karl sem gott er að kúra hjá. „Þetta er bara fyrir stráka, það er eins gott að jafnréttisnefnd komist ekki að þessu,“ segir Frosti og hlær. Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að ofan.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Foreldrar sem hata börnin sín ekki líklegir til að bólusetja þau Harmageddon Vilt þú komast á Orgy stefnumót? Harmageddon Beck með nýja plötu. Harmageddon Sannleikurinn: Vill myrða námsmenn sem skila sér ekki heim Harmageddon Harmageddon fer til Færeyja Harmageddon Hljómsveitin Filter í viðtali við X-ið 977 Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Óvinir internetsins Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon