Bangsahommahátíð í Reykjavík Frosti Logason skrifar 3. september 2013 12:44 Bangsar sem gott er að kúra hjá. MYND/af vefsíðunni gayiceland.is „Bangsasenan er mjög vel þekkt og er búin að vera til ansi lengi þó að hún hafi ekki náð til Íslands fyrr en tiltörulega seint, við erum late bloomers í þessu eins og svo mörgu öðru.“ segir Frosti Jónsson, einn skipuleggjanda Bears On Ice hátíðarinnar, sem haldin verður í Reykjavík um helgina. Þá er von á um það bil hundrað og þrjátíu hommum til landsins sem koma gagngert til þess að skemmta sér og hitta aðra homma sem taka þátt í hátíðinni. Bears on Ice er alþjóðleg hátíð sem hefur farið vaxandi á ári hverju allt síðan árið 2005 þegar þetta byrjaði bara sem lítið partí hjá Frosta og félögum hans.Samkvæmt vefsíðunni gayiceland.is táknar það að vera Bear innan gay-senunnar að vera loðinn, bangsalegur karl sem gott er að kúra hjá. „Þetta er bara fyrir stráka, það er eins gott að jafnréttisnefnd komist ekki að þessu,“ segir Frosti og hlær. Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að ofan. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Kate Moss glæsileg í Playboy Harmageddon Metallica ætlar að selja riff á Ebay Harmageddon Páll Óskar: Fimm bestu HAM-lögin Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon Sannleikurinn: Yfirmenn knattspyrnudeilda slógust eftir leik FH og Vals Harmageddon Nóbelsverðlaunahafi með fyrirlestur í Reykjavík Harmageddon Sannleikurinn: Rafmagnið tekið af Reykjavík í kvöld Harmageddon
„Bangsasenan er mjög vel þekkt og er búin að vera til ansi lengi þó að hún hafi ekki náð til Íslands fyrr en tiltörulega seint, við erum late bloomers í þessu eins og svo mörgu öðru.“ segir Frosti Jónsson, einn skipuleggjanda Bears On Ice hátíðarinnar, sem haldin verður í Reykjavík um helgina. Þá er von á um það bil hundrað og þrjátíu hommum til landsins sem koma gagngert til þess að skemmta sér og hitta aðra homma sem taka þátt í hátíðinni. Bears on Ice er alþjóðleg hátíð sem hefur farið vaxandi á ári hverju allt síðan árið 2005 þegar þetta byrjaði bara sem lítið partí hjá Frosta og félögum hans.Samkvæmt vefsíðunni gayiceland.is táknar það að vera Bear innan gay-senunnar að vera loðinn, bangsalegur karl sem gott er að kúra hjá. „Þetta er bara fyrir stráka, það er eins gott að jafnréttisnefnd komist ekki að þessu,“ segir Frosti og hlær. Hægt er að hlusta á allt viðtalið hér að ofan.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon „Ef þú hefur ekki stjórn á sjálfum þér þá getur þú ekki stjórnað stórum vinnustað“ Harmageddon Kate Moss glæsileg í Playboy Harmageddon Metallica ætlar að selja riff á Ebay Harmageddon Páll Óskar: Fimm bestu HAM-lögin Harmageddon Þorgerður Katrín segir Íslendinga verða að hætta tala niður listir og menningu Harmageddon Sannleikurinn: Yfirmenn knattspyrnudeilda slógust eftir leik FH og Vals Harmageddon Nóbelsverðlaunahafi með fyrirlestur í Reykjavík Harmageddon Sannleikurinn: Rafmagnið tekið af Reykjavík í kvöld Harmageddon