Peningar bankanna ekki raunverulegir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. september 2013 20:32 Ole Bjerg segir í bók sinni að vondir peningar flæði úr bönkunum á hverjum degi Danski félagsfræðingurinn Ole Bjerg segir í bók sinni, Gode penge, að vondir peningar flæði út úr bönkunum á hverjum degi. Hann segir bankana lána pening sem þeir eigi ekki í raun og veru. Þar með skapa þeir sífellt meiri pening, hækki þannig skuldir samfélagsins og komi af stað krísu eftir krísu. Ef fólk myndi gera sér grein fyrir þessu myndi það gera uppreisn gegn kerfinu. Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum. „Ef peningaseðlar eru aldrei notaðir og alltaf er notast við kreditfærslur, þá vaxa peningarnir og vaxa án þess að Seðlabankinn prenti einn einasta seðil,“ segir Ole Bjerg í viðtali við Politiken. Í viðtalinu tekur félagsfræðingurinn fram að erfitt sé að útskýra sýndarmennskuna án þess að svima. Ole Bjerg hefur fjallað mikið um fjármálakerfið í Danmörku og er von á bók frá honum á ensku á næsta ári sem ber heitið Making Money- The Philosophy of Post-Credit Capitalism. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danski félagsfræðingurinn Ole Bjerg segir í bók sinni, Gode penge, að vondir peningar flæði út úr bönkunum á hverjum degi. Hann segir bankana lána pening sem þeir eigi ekki í raun og veru. Þar með skapa þeir sífellt meiri pening, hækki þannig skuldir samfélagsins og komi af stað krísu eftir krísu. Ef fólk myndi gera sér grein fyrir þessu myndi það gera uppreisn gegn kerfinu. Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum. „Ef peningaseðlar eru aldrei notaðir og alltaf er notast við kreditfærslur, þá vaxa peningarnir og vaxa án þess að Seðlabankinn prenti einn einasta seðil,“ segir Ole Bjerg í viðtali við Politiken. Í viðtalinu tekur félagsfræðingurinn fram að erfitt sé að útskýra sýndarmennskuna án þess að svima. Ole Bjerg hefur fjallað mikið um fjármálakerfið í Danmörku og er von á bók frá honum á ensku á næsta ári sem ber heitið Making Money- The Philosophy of Post-Credit Capitalism.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent