Chevrolet selt 500 bíla á árinu Finnur Thorlacius skrifar 9. september 2013 15:30 Jónas Guðmundsson frá Búðardal tók við 500. Chevrolet bíl ársins, Captiva LTZ. Með honum á myndinni eru Sigurvin Jón Kristjánsson sölumaður nýrra bíla hjá Bílabúð Benna og Benedikt Eyjólfssson forstjóri. Bílabúð Benna náði þeim áfanga í síðustu viku að afhenda fimmhundraðasta Chevrolet bílinn á þessu ár. Það er meira magn en skráð var af Chevrolet allt árið 2012. Chevrolet er þriðja söluhæsta vörumerki landsins, hvort sem litið er til heildarsölu eða sölu til almennings, með 8,4% markaðshlutdeild. "Við erum gríðarlega ánægð með árangurinn hér á bæ og erum að auka hlutdeild Chevrolet umtalsvert milli ára. Við höfum fundið greinilega fyrir auknum vinsældum Chevrolet síðustu árin og að viðskiptavinir kunna vel að meta hönnun þeirra og gæði ", segir Benedikt Eyjólfsson hjá Bílabúð Benna. Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun Innlent
Bílabúð Benna náði þeim áfanga í síðustu viku að afhenda fimmhundraðasta Chevrolet bílinn á þessu ár. Það er meira magn en skráð var af Chevrolet allt árið 2012. Chevrolet er þriðja söluhæsta vörumerki landsins, hvort sem litið er til heildarsölu eða sölu til almennings, með 8,4% markaðshlutdeild. "Við erum gríðarlega ánægð með árangurinn hér á bæ og erum að auka hlutdeild Chevrolet umtalsvert milli ára. Við höfum fundið greinilega fyrir auknum vinsældum Chevrolet síðustu árin og að viðskiptavinir kunna vel að meta hönnun þeirra og gæði ", segir Benedikt Eyjólfsson hjá Bílabúð Benna.
Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun Innlent