Forval fyrir bíl ársins ljóst Finnur Thorlacius skrifar 10. september 2013 08:45 Bíll ársins í fyrra, Mercedes Benz A-Class Nú er orðið ljóst hvaða bílar hafa komist í forvalið í hverjum flokki fyrir kjör á bíl ársins. Flokkarnir eru þrír, jeppar og jepplingar, minni fólksbílar og stærri fólksbílar. Í flokki jepplinga og jeppa eru komnir í úrslit bílarnir Mazda CX-5, Honda CR-V og Ford Kuga. Í flokki minni fólksbíla eru það bílarnir Nissan Leaf, Volkswagen Golf og Renault Clio. Í flokki stærri fólksbíla eru komnir í úrslit bílarnir Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia. Kjör á bíl ársins og sigurvegari í hverjum þessara flokka verður kunngert seinna í þessum mánuði og er það Bandalag íslenskra Bílablaðamanna (BÍBB) og Bílgreinasambandið sem standa að kjörinu. Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent
Nú er orðið ljóst hvaða bílar hafa komist í forvalið í hverjum flokki fyrir kjör á bíl ársins. Flokkarnir eru þrír, jeppar og jepplingar, minni fólksbílar og stærri fólksbílar. Í flokki jepplinga og jeppa eru komnir í úrslit bílarnir Mazda CX-5, Honda CR-V og Ford Kuga. Í flokki minni fólksbíla eru það bílarnir Nissan Leaf, Volkswagen Golf og Renault Clio. Í flokki stærri fólksbíla eru komnir í úrslit bílarnir Lexus IS 300h, Tesla Model S og Skoda Octavia. Kjör á bíl ársins og sigurvegari í hverjum þessara flokka verður kunngert seinna í þessum mánuði og er það Bandalag íslenskra Bílablaðamanna (BÍBB) og Bílgreinasambandið sem standa að kjörinu.
Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Erlent