Jón Gnarr telur heiminn bættari án trúarbragða Frosti Logason skrifar 31. ágúst 2013 16:05 Jón Gnarr lætur bæði trúarbrögð og stríð heyra það. Borgarstjóri Reykjavíkur setti inn athygliverða hugleiðingu á Facebook síðu sína í dag. Hann leiðir líkum að því að Guð sé bara blekking sem gæti leitt fólk til geðveiki. Hann skrifar:„Hvað eiga Íslamistar, Rússar og Bandaríkjamenn allir sameiginlegt? Þeir tala mikið um Guð. Dráp í nafni Guðs. Kúgun í nafni Guðs. Guð er ást segja þeir. Í alvöru? Kannski er Guð blekking sem leiðir til geðveiki? Heimur án trúarbragða yrði miklu öruggari heimur, held ég. Hættið að berjast í hausnum á ykkur. Hættið að berjast á heimilum ykkar. Hættið að berjast á götum úti. Hættið stríðum. Ofbeldi gegn einum er ofbeldi gegn öllum. Berjumst á móti stríðum en ekki í stríðum!“ Jón Gnarr er frábær borgarstjóri. Harmageddon Mest lesið Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Gestir Mark Lanegan í Fríkirkjunni verða ekki af verri endanum Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Sannleikurinn: Stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar stórslasaður eftir fagnaðarlæti Harmageddon Dreymir þig Svik, Harm og dauða? Harmageddon „Ráðherra grátandi á Facebook eins og táningsstelpa“ Harmageddon Sannleikurinn: Forsætisráðherra ferðaðist aftur í tímann til að stöðva þjóðargjaldþrot Harmageddon Sannleikurinn: Eiður Smári leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Harmageddon Abbey Road kveikti neistann Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon
Borgarstjóri Reykjavíkur setti inn athygliverða hugleiðingu á Facebook síðu sína í dag. Hann leiðir líkum að því að Guð sé bara blekking sem gæti leitt fólk til geðveiki. Hann skrifar:„Hvað eiga Íslamistar, Rússar og Bandaríkjamenn allir sameiginlegt? Þeir tala mikið um Guð. Dráp í nafni Guðs. Kúgun í nafni Guðs. Guð er ást segja þeir. Í alvöru? Kannski er Guð blekking sem leiðir til geðveiki? Heimur án trúarbragða yrði miklu öruggari heimur, held ég. Hættið að berjast í hausnum á ykkur. Hættið að berjast á heimilum ykkar. Hættið að berjast á götum úti. Hættið stríðum. Ofbeldi gegn einum er ofbeldi gegn öllum. Berjumst á móti stríðum en ekki í stríðum!“ Jón Gnarr er frábær borgarstjóri.
Harmageddon Mest lesið Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Gestir Mark Lanegan í Fríkirkjunni verða ekki af verri endanum Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Sannleikurinn: Stuðningsmaður ríkisstjórnarinnar stórslasaður eftir fagnaðarlæti Harmageddon Dreymir þig Svik, Harm og dauða? Harmageddon „Ráðherra grátandi á Facebook eins og táningsstelpa“ Harmageddon Sannleikurinn: Forsætisráðherra ferðaðist aftur í tímann til að stöðva þjóðargjaldþrot Harmageddon Sannleikurinn: Eiður Smári leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Harmageddon Abbey Road kveikti neistann Harmageddon Sannleikurinn: Gamall karl skipaður í nefnd Harmageddon